Eurotunnel bjargar sér frá gjaldþroti 1. nóvember 2006 09:17 Ermarsundslestin. Rekstrarfélag ganganna undir Ermarsundi ætlar að stofna nýtt félag til að tryggja reksturinn. Mynd/AFP Rekstrarfélag Eurotunnel, ganganna á milli Bretlands og Frakklands undir Ermarsundi, hefur kynnt nýjar tillögur sem eiga að bæta skuldastöðu félagsins og koma í veg fyrir gjaldþrot. Skuldir rekstrarfélagsins nema 6,2 milljörðum punda, jafnvirði um 798 milljörðum íslenskra króna. Skuldirnar eru að mestu tilkomnar vegna minni farþegafjölda í hraðlestinni á milli Bretlands og Frakklands en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarfélagið, sem er tvítugt á árinu, var sett í greiðslustöðvun í Frakklandi vegna gríðarlegra skulda fyrir þremur mánuðum og eiga nýju tillögurnar að koma í veg fyrir gjaldþrot. Samkvæmt þeim verður nýtt félag, Groupe Eurotunnel, myndað um rekstur ganganna og munu núverandi hluthafar eiga þrettán prósent í því að lágmarki. Hluthafar munu kjósa um tillöguna á hluthafafundi í lok þessa mánaðar. Þá kveða hagræðingartillögurnar ennfremur á um að nýja félagið taki sambankalán til langs tíma hjá meðal annars Goldmans Sachs, Deutsche Bank og Citigroup fyrir 2,84 milljarða punda eða 322,7 milljarða íslenskra króna með það fyrir augum að kaupa hluti í rekstrarfélagi Eurotunnel af hluthöfum og greiða útistandandi skuldir. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rekstrarfélag Eurotunnel, ganganna á milli Bretlands og Frakklands undir Ermarsundi, hefur kynnt nýjar tillögur sem eiga að bæta skuldastöðu félagsins og koma í veg fyrir gjaldþrot. Skuldir rekstrarfélagsins nema 6,2 milljörðum punda, jafnvirði um 798 milljörðum íslenskra króna. Skuldirnar eru að mestu tilkomnar vegna minni farþegafjölda í hraðlestinni á milli Bretlands og Frakklands en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarfélagið, sem er tvítugt á árinu, var sett í greiðslustöðvun í Frakklandi vegna gríðarlegra skulda fyrir þremur mánuðum og eiga nýju tillögurnar að koma í veg fyrir gjaldþrot. Samkvæmt þeim verður nýtt félag, Groupe Eurotunnel, myndað um rekstur ganganna og munu núverandi hluthafar eiga þrettán prósent í því að lágmarki. Hluthafar munu kjósa um tillöguna á hluthafafundi í lok þessa mánaðar. Þá kveða hagræðingartillögurnar ennfremur á um að nýja félagið taki sambankalán til langs tíma hjá meðal annars Goldmans Sachs, Deutsche Bank og Citigroup fyrir 2,84 milljarða punda eða 322,7 milljarða íslenskra króna með það fyrir augum að kaupa hluti í rekstrarfélagi Eurotunnel af hluthöfum og greiða útistandandi skuldir.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira