Stóri Brandur næsta máltíð 8. nóvember 2006 00:01 Sá leiði fylgikvilli fylgir því þegar maður tekur vel til matar síns af góðum mat að þá verður maður saddur. Það er leiðinlegt. Kosturinn við fjárfestingar og hagnað af þeim er hins vegar sá að maður verður aldrei saddur. Svona svipað því að vera grænmetisæta. Nú er OMX framundan og það ætti að opna ýmsa möguleika fyrir okkur spákaupmenn. Fyrst og fremst mun það væntanlega dýpka markaðinn þegar fleiri fjárfestar koma að borðinu. Kaupþing er auðvitað þegar byrjað að undirbúa þessa breytingu og mun væntanlega ná sér í fimmtíu til sextíu milljarða af nýju hlutafé á næstunni. Það gefur þeim möguleika eitt og sér til að auka eignir bankans um fimm til sex hundruð milljarða. Það verður væntanlega nýtt ef ég þekki Kaupþingsliðið rétt. Kosturinn við okkur hér er að við vitum að það eina sem kemur út úr því að geyma peninga undir koddanum er að maður fær hálsríg og sefur illa. Nú er auðvitað spurningin hvert verður stefnt. Ég veðja á að fyrsta verkefnið á næsta ári verði Storebrand í Noregi. Ég byrjaði strax að kaupa í þeim þegar Kaupþing fór af stað. Þeir munu eflaust flagga yfir tíu prósent fljótlega. Svo mun Exista elta og markmiðið er sennilega að Exista taki yfir tryggingareksturinn og Kaupþing bankahlutann. Svo fara þeir í Sampo í Finnlandi sem er sama steik, bara miklu stærri. Trikkið við þetta allt saman sem er náttúrlega alveg bjútifúl er að vera inni á topp fjörutíu á OMX, komnir með erlenda stofnanafjárfesta um borð. Hvaða máli skiptir það? kann einhver Ömminn að spyrja. Jú. Þegar svo verður komið eru hlutabréfin í Kaupþingi orðin fullgild skiptimynt. Þá borga menn fyrir hinn Sampó hinn stóra með peningum að einhverju leyti og svo láta þeir hlutabréf í sjálfum sér fyrir hluta. Þá spillir ekki fyrir þeim að eiga vini í hluthafahópnum. Auk mín og nokkurra kollega minnar er þarna Róbert Tchenguis með stóran hlut sem Kaupthing fékk hann til að kaupa. Tchenguis þessi á svo marga pöbba í London að enginn sem þangað kemur kemst hjá því að styrkja hann pínulítið ef lifrarstarfsemin er á annað borð í lagi. Maður hefur séð þetta allt áður hjá Kaupþingi og Bakkabræðrum. Ég græddi vel á að kaupa í J.P Nordiska, Singer og Friedlander og Geest á sínum tíma. Ég mun líka græða á Stóra Brandi og Sampó hinum finnska. Ég reyndar græði eiginlega á öllu sem ég geri, en það er önnur og miklu skemmtilegri saga. Spákaupmaðurinn á horninu. Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Viðskipti Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Sá leiði fylgikvilli fylgir því þegar maður tekur vel til matar síns af góðum mat að þá verður maður saddur. Það er leiðinlegt. Kosturinn við fjárfestingar og hagnað af þeim er hins vegar sá að maður verður aldrei saddur. Svona svipað því að vera grænmetisæta. Nú er OMX framundan og það ætti að opna ýmsa möguleika fyrir okkur spákaupmenn. Fyrst og fremst mun það væntanlega dýpka markaðinn þegar fleiri fjárfestar koma að borðinu. Kaupþing er auðvitað þegar byrjað að undirbúa þessa breytingu og mun væntanlega ná sér í fimmtíu til sextíu milljarða af nýju hlutafé á næstunni. Það gefur þeim möguleika eitt og sér til að auka eignir bankans um fimm til sex hundruð milljarða. Það verður væntanlega nýtt ef ég þekki Kaupþingsliðið rétt. Kosturinn við okkur hér er að við vitum að það eina sem kemur út úr því að geyma peninga undir koddanum er að maður fær hálsríg og sefur illa. Nú er auðvitað spurningin hvert verður stefnt. Ég veðja á að fyrsta verkefnið á næsta ári verði Storebrand í Noregi. Ég byrjaði strax að kaupa í þeim þegar Kaupþing fór af stað. Þeir munu eflaust flagga yfir tíu prósent fljótlega. Svo mun Exista elta og markmiðið er sennilega að Exista taki yfir tryggingareksturinn og Kaupþing bankahlutann. Svo fara þeir í Sampo í Finnlandi sem er sama steik, bara miklu stærri. Trikkið við þetta allt saman sem er náttúrlega alveg bjútifúl er að vera inni á topp fjörutíu á OMX, komnir með erlenda stofnanafjárfesta um borð. Hvaða máli skiptir það? kann einhver Ömminn að spyrja. Jú. Þegar svo verður komið eru hlutabréfin í Kaupþingi orðin fullgild skiptimynt. Þá borga menn fyrir hinn Sampó hinn stóra með peningum að einhverju leyti og svo láta þeir hlutabréf í sjálfum sér fyrir hluta. Þá spillir ekki fyrir þeim að eiga vini í hluthafahópnum. Auk mín og nokkurra kollega minnar er þarna Róbert Tchenguis með stóran hlut sem Kaupthing fékk hann til að kaupa. Tchenguis þessi á svo marga pöbba í London að enginn sem þangað kemur kemst hjá því að styrkja hann pínulítið ef lifrarstarfsemin er á annað borð í lagi. Maður hefur séð þetta allt áður hjá Kaupþingi og Bakkabræðrum. Ég græddi vel á að kaupa í J.P Nordiska, Singer og Friedlander og Geest á sínum tíma. Ég mun líka græða á Stóra Brandi og Sampó hinum finnska. Ég reyndar græði eiginlega á öllu sem ég geri, en það er önnur og miklu skemmtilegri saga. Spákaupmaðurinn á horninu.
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Viðskipti Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira