Taílensk kona var útilokuð 15. nóvember 2006 06:45 Sár og reið Wasana Maria telur að sér haf verið sýnd lítilsvirðing. Búddistafélagið á Íslandi hélt hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Taílensk kona, Wasana Maria Thaisomboon, vildi leggja sitt af mörkum og hafði handgert flögg og barmmerki handa börnunum og vildi kynna taílensk-íslensk vinasamtök sem hún vill stofna og orðabók sem hún hefur unnið. Hátíðin um helgina er haldin einu sinni á ári, á fullu tungli í nóvember. Kjartan Borg, ræðismaður Taílands, segir að hátíðin sé þakkargjörð til vatnsins. Þetta sé fjölskylduhátíð sem nú hafi verið haldin í annað sinn í Ráðhúsinu. Maria mætti í Ráðhúsið daginn fyrir hátíðina, talaði fyrst við ræðismanninn og svo búddamunkinn og fékk leyfi til þess að gefa það sem hún hafði búið til. Maria stillti upp dótinu sínu en þegar hún mætti til hátíðarinnar daginn eftir hafði það verið tekið niður og sett til hliðar. Þegar hún óskaði eftir skýringum fékk hún litlar sem engar skýringar, aðeins sagt að þetta væri „pólitík" og að hún væri ekki búddatrúar. Maria er bæði sár og reið og telur að sér og gestum sínum hafi verið sýnd lítilsvirðing. Hún telur hugsanlegt að ástæðuna megi rekja til viðtals í DV um helgina. Þar kemur fram að hún hafi orðið fyrir misnotkun af hálfu tannlæknis fyrir tveimur árum. Pramaha Prasit, forstöðumaður Búddistafélagsins, segir að Maria hafi fengið leyfi til að kynna nýtt taílenskt-íslenskt vinafélag og hún hafi fengið sérstakt horn til þess. Hún hafi getað dreift bæklingum sínum á hátíðinni. Innlent Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Búddistafélagið á Íslandi hélt hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Taílensk kona, Wasana Maria Thaisomboon, vildi leggja sitt af mörkum og hafði handgert flögg og barmmerki handa börnunum og vildi kynna taílensk-íslensk vinasamtök sem hún vill stofna og orðabók sem hún hefur unnið. Hátíðin um helgina er haldin einu sinni á ári, á fullu tungli í nóvember. Kjartan Borg, ræðismaður Taílands, segir að hátíðin sé þakkargjörð til vatnsins. Þetta sé fjölskylduhátíð sem nú hafi verið haldin í annað sinn í Ráðhúsinu. Maria mætti í Ráðhúsið daginn fyrir hátíðina, talaði fyrst við ræðismanninn og svo búddamunkinn og fékk leyfi til þess að gefa það sem hún hafði búið til. Maria stillti upp dótinu sínu en þegar hún mætti til hátíðarinnar daginn eftir hafði það verið tekið niður og sett til hliðar. Þegar hún óskaði eftir skýringum fékk hún litlar sem engar skýringar, aðeins sagt að þetta væri „pólitík" og að hún væri ekki búddatrúar. Maria er bæði sár og reið og telur að sér og gestum sínum hafi verið sýnd lítilsvirðing. Hún telur hugsanlegt að ástæðuna megi rekja til viðtals í DV um helgina. Þar kemur fram að hún hafi orðið fyrir misnotkun af hálfu tannlæknis fyrir tveimur árum. Pramaha Prasit, forstöðumaður Búddistafélagsins, segir að Maria hafi fengið leyfi til að kynna nýtt taílenskt-íslenskt vinafélag og hún hafi fengið sérstakt horn til þess. Hún hafi getað dreift bæklingum sínum á hátíðinni.
Innlent Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira