Innlent

Vinnuveitendur geri áætlun

Samkvæmt nýrri reglugerð um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum ber atvinnurekanda að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað sem á að marka stefnu varðandi aðbúnað, öryggi og hollustuhætti á vinnustaðnum.

Markmið reglugerðarinnar er að tryggja að fyrir hendi sé kerfisbundið vinnuverndarstarf innan vinnustaðar.

Í reglugerðinni er jafnframt að finna ákvæði um tilnefningu, hlutverk og starfshætti öryggisvarða, öryggistrúnaðarmanna og öryggisnefnda í fyrirtækjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×