Ætlaði að stinga af með sjö mánaða son sinn 24. nóvember 2006 07:00 Maður sem ætlaði með sjö mánaða gamlan dreng úr landi var stöðvaður á Akureyrarflugvelli í gær. mynd/kristján j. kristjánsson Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins. Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins.
Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira