Uppbygging á undan áætlun 28. nóvember 2006 05:45 Hestamenn í Gusti fá nýtt svæði fyrir starfsemina í Vatnsendalandinu. MYND/Bjarnleifur Bjarnleifsson Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Að því er segir í greinargerð bæjarlögmanns hefur eftirspurn eftir lóðum í Vatnsenda verið mikil og uppbyggingin verið langt á undan áætlunum. Geri megi ráð fyrir að íbúðarbyggð þróist áfram á þessu svæði: „Kópavogsbær þarf á frekara byggingarlandi að halda og svæðum til að tryggja fullnægjandi þjónustu við byggðina.“ Bæjarlögmaður segir Kópavogsbæ hafa skuldbundið sig til að útvega Hestamannafélaginu Gusti nýtt svæði í stað þess sem félagið hefur nú en verður tekið til annarra nota. Unnið sé að deiliskipulagi fyrir hesthúsabyggð á Vatnsendasvæðinu. Einnig sé gert ráð fyrir skógrækt á svæðinu og þar sé framtíðarvatnsöflunarstaður bæjarins. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu getur bærinn ekki keypt land af eiganda Vatnsendajarðarinnar vegna kvaða í erfðaskrá. Til að komast fram hjá því er farin sú leið að taka landið eignarnámi. Drög að samningi um verð munu vera tilbúin en ekki hefur enn verið greint frá innihaldinu. Eins og áður hefur verið gert mun ætlunin vera sú að greiða eiganda landsins, Þorsteini Hjaltested, hvort tveggja með byggingarrétti og reiðufé. Innlent Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Segist ekki muna eftir atburðunum Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Að því er segir í greinargerð bæjarlögmanns hefur eftirspurn eftir lóðum í Vatnsenda verið mikil og uppbyggingin verið langt á undan áætlunum. Geri megi ráð fyrir að íbúðarbyggð þróist áfram á þessu svæði: „Kópavogsbær þarf á frekara byggingarlandi að halda og svæðum til að tryggja fullnægjandi þjónustu við byggðina.“ Bæjarlögmaður segir Kópavogsbæ hafa skuldbundið sig til að útvega Hestamannafélaginu Gusti nýtt svæði í stað þess sem félagið hefur nú en verður tekið til annarra nota. Unnið sé að deiliskipulagi fyrir hesthúsabyggð á Vatnsendasvæðinu. Einnig sé gert ráð fyrir skógrækt á svæðinu og þar sé framtíðarvatnsöflunarstaður bæjarins. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu getur bærinn ekki keypt land af eiganda Vatnsendajarðarinnar vegna kvaða í erfðaskrá. Til að komast fram hjá því er farin sú leið að taka landið eignarnámi. Drög að samningi um verð munu vera tilbúin en ekki hefur enn verið greint frá innihaldinu. Eins og áður hefur verið gert mun ætlunin vera sú að greiða eiganda landsins, Þorsteini Hjaltested, hvort tveggja með byggingarrétti og reiðufé.
Innlent Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Segist ekki muna eftir atburðunum Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Sjá meira