Talað á tónleikum í Kína 1. desember 2006 16:30 Áshildur Haraldsdóttir ferðaðist um Kína ásamt írskum strengjakvartetti. Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. „Svo kenndum við einn dag í tónlistarskóla í Chongqin,“ sagði Áshildur, en íbúar í borginni og á nálægum svæðum eru um 35 milljónir. „Þetta var þrjú þúsund manna skóli með sjö hundruð æfingaherbergjum, ekki alveg sami skali og hérna heima,“ sagði Áshildur. Hún sagði stemninguna á tónleikunum hafa verið öðruvísi en hún hafi átt að venjast. „Fólk spjallaði saman og svaraði í gsm símana sína og svona. Svo klöppuðu allir á milli kafla og þegar við spiluðum kínverska tónlist klappaði fólk bara með.” Fyrir utan Kínaferðir hefur Áshildur unnið að nýjum geisladiski. Á honum leikur hún flaututónlist Atla Heimis Sveinssonar við undirleik Atla Heimis sjálfs og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. „Svo kenndum við einn dag í tónlistarskóla í Chongqin,“ sagði Áshildur, en íbúar í borginni og á nálægum svæðum eru um 35 milljónir. „Þetta var þrjú þúsund manna skóli með sjö hundruð æfingaherbergjum, ekki alveg sami skali og hérna heima,“ sagði Áshildur. Hún sagði stemninguna á tónleikunum hafa verið öðruvísi en hún hafi átt að venjast. „Fólk spjallaði saman og svaraði í gsm símana sína og svona. Svo klöppuðu allir á milli kafla og þegar við spiluðum kínverska tónlist klappaði fólk bara með.” Fyrir utan Kínaferðir hefur Áshildur unnið að nýjum geisladiski. Á honum leikur hún flaututónlist Atla Heimis Sveinssonar við undirleik Atla Heimis sjálfs og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.
Menning Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira