Hver gætir hagsmuna heildarinnar? Davíð Þorláksson skrifar 3. desember 2006 05:00 Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um eitt prósent og er nú verið að keyra þá breytingu í gegnum þingið. Rökin eru aðeins þau að það þurfi að tryggja þær efnahagslegu forsendur sem liggja til grundvallar samkomulagi aðila vinnumarkaðarins, sérstaklega hvað varðar þróun verðlags. Markmiðið er sem-sagt að slá á þenslu. Slík rök eru aðeins fyrirsláttur. Í fyrsta lagi var ríkisstjórninni full kunnugt um hverslags þensla yrði hér um þessar mundir, þegar skattalækkun-unum var lofað. Í öðru lagi er í sama frumvarpi lagt til að barnabætur, persónuafsláttur, sjómannaafsláttur og vaxtabætur verði hækkaðar. Slíkt hlýtur að vera þensluhvetjandi og er því hróplegt innbyrðis ósamræmi í rökunum. Í þriðja lagi sýnir ríkisstjórnin það ekki í öðrum verkum sínum að henni sé hugað um að sporna gegn þenslu. Nýverið var hætt við að hætta við ýmsar framkvæmdir, sem áttu að vera þensluhvetjandi, vegna þess að það var ekki lengur talin þörf á því. Í fjórða lagi slær þetta aðeins á þenslu ef ríkið leggur auknu tekjurnar fyrir. Það er ekki að sjá á fjárlagafrumvarpinu að nægjanlegs aðhalds sé gætt. Rannsóknir sýna að skattbyrði á einstaklinga hefur aukist undanfarin ár. Er það vegna þess að tekjuskattsprósentan hefur ekki lækkað nægjanlega samfara hækkandi tekjum landsmanna. Stjórnmál á Íslandi snúast í of miklum mæli um hagsmuni fárra. Hérlendis hafa þrýstihópar sem gæta sérhagsmuna svo mikil áhrif að ríkisstjórnin gerir sérstaka samninga við þá þar sem það er tilgreint hvað þeir fái í sinn hlut. En hver gætir hagsmuna allra? Hags skattgreiðenda? Engir samningar eru gerðir við skattgreiðendur, það er ekki einu sinni staðið við loforðin sem þeim er Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Þorláksson Skoðun Mest lesið Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Stjórnvöld höfðu gefið okkur skattgreiðendum fögur fyrirheit um að tekjuskattur einstaklinga yrði lækkaður um tvö prósent um áramótin. Það var m.a.s. búið að lögfesta þá lækkun. Í sumar gaf ríkisstjórnin hinsvegar út þá yfirlýsingu að skatturinn yrði aðeins lækkaður um eitt prósent og er nú verið að keyra þá breytingu í gegnum þingið. Rökin eru aðeins þau að það þurfi að tryggja þær efnahagslegu forsendur sem liggja til grundvallar samkomulagi aðila vinnumarkaðarins, sérstaklega hvað varðar þróun verðlags. Markmiðið er sem-sagt að slá á þenslu. Slík rök eru aðeins fyrirsláttur. Í fyrsta lagi var ríkisstjórninni full kunnugt um hverslags þensla yrði hér um þessar mundir, þegar skattalækkun-unum var lofað. Í öðru lagi er í sama frumvarpi lagt til að barnabætur, persónuafsláttur, sjómannaafsláttur og vaxtabætur verði hækkaðar. Slíkt hlýtur að vera þensluhvetjandi og er því hróplegt innbyrðis ósamræmi í rökunum. Í þriðja lagi sýnir ríkisstjórnin það ekki í öðrum verkum sínum að henni sé hugað um að sporna gegn þenslu. Nýverið var hætt við að hætta við ýmsar framkvæmdir, sem áttu að vera þensluhvetjandi, vegna þess að það var ekki lengur talin þörf á því. Í fjórða lagi slær þetta aðeins á þenslu ef ríkið leggur auknu tekjurnar fyrir. Það er ekki að sjá á fjárlagafrumvarpinu að nægjanlegs aðhalds sé gætt. Rannsóknir sýna að skattbyrði á einstaklinga hefur aukist undanfarin ár. Er það vegna þess að tekjuskattsprósentan hefur ekki lækkað nægjanlega samfara hækkandi tekjum landsmanna. Stjórnmál á Íslandi snúast í of miklum mæli um hagsmuni fárra. Hérlendis hafa þrýstihópar sem gæta sérhagsmuna svo mikil áhrif að ríkisstjórnin gerir sérstaka samninga við þá þar sem það er tilgreint hvað þeir fái í sinn hlut. En hver gætir hagsmuna allra? Hags skattgreiðenda? Engir samningar eru gerðir við skattgreiðendur, það er ekki einu sinni staðið við loforðin sem þeim er
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar