Órafmagnaðir í L.A. 4. desember 2006 13:30 Foo Fighters hefur gefið út tónleikaplötuna Skin and Bones. Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. Hljómsveitin var talsvert stærri á tónleikunum en gengur og gerist. Auk Foo Figters-liðanna Dave Grohl, Taylor Hawkins, Nate Mendel og Chris Shiflett komu fram Petra Haden (fiðla), Rami Jaffee (hljómborð), Drew Hester (ásláttur) og fyrrum Foo Fighters-gítarleikarinn Pat Smear, sem yfirgaf sveitina árið 1997. Tónleikarnir koma einnig út á DVD-mynddiski, sem inniheldur fleiri lög og annað aukaefni. Foo Fighters hefur haldið tvenna tónleika hér á landi við mjög góðar undirtektir. Þeir síðustu voru í Egilshöll sumarið 2005 þegar þeir tróðu upp með vinum sínum í Queens of the Stone Age. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónleikaplatan Skin and Bones með Foo Fighters er komin út. Platan inniheldur vinsæl lög á borð við Walking After You, My Hero, Times Like These og Everlong í órafmögnuðum útgáfum. Tónleikarnir voru teknir upp í Los Angeles Pantages Theater í Kaliforníu í ágúst síðastliðnum. Hljómsveitin var talsvert stærri á tónleikunum en gengur og gerist. Auk Foo Figters-liðanna Dave Grohl, Taylor Hawkins, Nate Mendel og Chris Shiflett komu fram Petra Haden (fiðla), Rami Jaffee (hljómborð), Drew Hester (ásláttur) og fyrrum Foo Fighters-gítarleikarinn Pat Smear, sem yfirgaf sveitina árið 1997. Tónleikarnir koma einnig út á DVD-mynddiski, sem inniheldur fleiri lög og annað aukaefni. Foo Fighters hefur haldið tvenna tónleika hér á landi við mjög góðar undirtektir. Þeir síðustu voru í Egilshöll sumarið 2005 þegar þeir tróðu upp með vinum sínum í Queens of the Stone Age.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira