Íslandsbanki kaupir 50,1% í Union Group 3. mars 2006 09:58 Íslandsbanki hf. hefur skrifað undir samning um kaup á 50,1 prósenta hlut í Union Group, sem er stærsti og leiðandi aðili í sölu, ráðgjöf og samsetningu viðskipta með atvinnuhúsnæði í Noregi. Kaupin styrkja frekar stöðu Íslandsbanka í viðskiptum með atvinnuhúsnæði, fjármögnun slíkra viðskipta með sölu til þriðja aðila, auk fyrirtækjaráðgjafar og sjóðarekstrar á sviði atvinnuhúsnæðis í Noregi. Union Group útvegar jafnframt fjármögnun frá þriðja aðila og rekur sjóði, með áherslu á atvinnuhúsnæði og fyrirtækjaráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta. Rekstrartekjur Union Group voru um 160 milljónir norskra kóna árið 2005 og nam hagnaður fyrir skatta og hlutdeild minnihluta 90 milljónum norskra króna. Union Group samanstendur af Union Næringsmegling AS, Union Corporate ASA, Union Eiendomskapital AS, Union Real Estate AS og Union Marine Finance AS. Íslandsbanki hefur rétt til að kaupa þá hluti sem eftir standa á fimm ára tímabili, og eigendur minnihlutans í Union hafa rétt til að selja þá hluti sem eftir standa til Íslandsbanka á sama tímabili, að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. Í tilkynningunni er haft eftir Frank O. Reite, framkvæmdastjóra Íslandsbanka í Noregi, að bankinn hafi áform um að styrkja frekar fyrirtækjaráðgjöf bankans í Noregi. Báðir aðilar hafa samþykkt að kaupverð á Union Group verði ekki gefið upp en kaupin eru háð samþykki yfirvalda í Noregi og á Íslandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Sjá meira
Íslandsbanki hf. hefur skrifað undir samning um kaup á 50,1 prósenta hlut í Union Group, sem er stærsti og leiðandi aðili í sölu, ráðgjöf og samsetningu viðskipta með atvinnuhúsnæði í Noregi. Kaupin styrkja frekar stöðu Íslandsbanka í viðskiptum með atvinnuhúsnæði, fjármögnun slíkra viðskipta með sölu til þriðja aðila, auk fyrirtækjaráðgjafar og sjóðarekstrar á sviði atvinnuhúsnæðis í Noregi. Union Group útvegar jafnframt fjármögnun frá þriðja aðila og rekur sjóði, með áherslu á atvinnuhúsnæði og fyrirtækjaráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta. Rekstrartekjur Union Group voru um 160 milljónir norskra kóna árið 2005 og nam hagnaður fyrir skatta og hlutdeild minnihluta 90 milljónum norskra króna. Union Group samanstendur af Union Næringsmegling AS, Union Corporate ASA, Union Eiendomskapital AS, Union Real Estate AS og Union Marine Finance AS. Íslandsbanki hefur rétt til að kaupa þá hluti sem eftir standa á fimm ára tímabili, og eigendur minnihlutans í Union hafa rétt til að selja þá hluti sem eftir standa til Íslandsbanka á sama tímabili, að því er segir í tilkynningu til Kauphallarinnar. Í tilkynningunni er haft eftir Frank O. Reite, framkvæmdastjóra Íslandsbanka í Noregi, að bankinn hafi áform um að styrkja frekar fyrirtækjaráðgjöf bankans í Noregi. Báðir aðilar hafa samþykkt að kaupverð á Union Group verði ekki gefið upp en kaupin eru háð samþykki yfirvalda í Noregi og á Íslandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Sjá meira