Cruise og Holmes í eina sæng á Ítalíu 19. nóvember 2006 06:00 Leikaraparið Tom Cruise og Katie Holmes gekk í það heilaga í gær. Fór athöfnin fram í fallegum miðaldakastala í Bracciano á Ítalíu að viðstöddu fjölmenni, auðkýfingum og dægurstjörnum á borð við Jim Carrey, Brooke Shields og Beckham-hjónin. Voru brúðhjón og gestir umsetin fjölmiðlafólki enda langt síðan brúðkaup hefur vakið aðra eins athygli. Margmenni hafði jafnframt safnast saman fyrir utan kastalann, enda hefur mikil eftirvænting ríkt síðan Cruise bað Holmes í Eiffelturninum í júní á þessu ári. Höfðu allra hörðustu aðdáendurnir beðið klukkutímunum saman eftir að berja átrúnaðargoð sín augum. Við athöfnina var kennisetningum Vísindakirkjunnar fylgt í hvívetna, þar sem brúðhjónin eru meðlimir hennar. Þurftu Cruise og Holmes jafnframt að undirgangast borgaralega athöfn þar sem vísindatrú er ekki lögleg á Ítalíu. Nokkra athygli vakti að Holmes klæddist svörtu en Giorgio Armani hannaði brúðarkjólinn. Var það engu að síður mál manna að brúðurin hefði sjaldan verið fegurri. Íbúar Bracciano voru himinlifandi með daginn. Mátti panta rétti á veitingahúsum sem skírskotuðu til kvikmynda brúðhjónanna og naut eplakaka nefnd eftir Suri litlu óhemju vinsælda. Föt sem minntu á búninga sem hjónin hafa klæðst í myndum sínum voru einnig fáanleg í bænum en ekki fylgir sögunni hvernig þau seldust. Erlent Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Leikaraparið Tom Cruise og Katie Holmes gekk í það heilaga í gær. Fór athöfnin fram í fallegum miðaldakastala í Bracciano á Ítalíu að viðstöddu fjölmenni, auðkýfingum og dægurstjörnum á borð við Jim Carrey, Brooke Shields og Beckham-hjónin. Voru brúðhjón og gestir umsetin fjölmiðlafólki enda langt síðan brúðkaup hefur vakið aðra eins athygli. Margmenni hafði jafnframt safnast saman fyrir utan kastalann, enda hefur mikil eftirvænting ríkt síðan Cruise bað Holmes í Eiffelturninum í júní á þessu ári. Höfðu allra hörðustu aðdáendurnir beðið klukkutímunum saman eftir að berja átrúnaðargoð sín augum. Við athöfnina var kennisetningum Vísindakirkjunnar fylgt í hvívetna, þar sem brúðhjónin eru meðlimir hennar. Þurftu Cruise og Holmes jafnframt að undirgangast borgaralega athöfn þar sem vísindatrú er ekki lögleg á Ítalíu. Nokkra athygli vakti að Holmes klæddist svörtu en Giorgio Armani hannaði brúðarkjólinn. Var það engu að síður mál manna að brúðurin hefði sjaldan verið fegurri. Íbúar Bracciano voru himinlifandi með daginn. Mátti panta rétti á veitingahúsum sem skírskotuðu til kvikmynda brúðhjónanna og naut eplakaka nefnd eftir Suri litlu óhemju vinsælda. Föt sem minntu á búninga sem hjónin hafa klæðst í myndum sínum voru einnig fáanleg í bænum en ekki fylgir sögunni hvernig þau seldust.
Erlent Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira