Á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi er snjóþekja og éljagangur. Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Vesturlandi er snjóþekja, skafrenningur og éljagangur. Ófært og stórhríð er á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er mokstur hafin á helstu leiðum. Ófært er yfir Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði. Á Norður- og Norðausturlandi er víða hálka, hálkublettir, skafrenningur eða snjóþekja. Á Austurlandi er víða hálka.

