Engar breytingar á heimsókn sendiherra þrátt fyrir árásir 11. nóvember 2006 12:45 MYND/GVA Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir að engar breytingar verði á heimsókn sendiherra Ísraels hingað til lands í næstu viku. Stjórnvöld muni þó koma því á framfæri að þau fordæmi árásirnar á óbreytta borgara í bænum Beit Hanoun á Gaza sem kostuðu átján, þar af tíu börn, lífið. Valgerður Sverrisdóttir segir ekki rétt á þessu stigi málsins að slíta samskiptum við Ísraelsmenn og bendir á að Íslendingar fordæmi þessar árásir og ætli að mótmæla formlega. Á það beri einig að líta að Ísraelsmenn hafi beðist afsökunar á árásunum þótt deila megi um orðalag afsökunarbeiðninnar.Valgerður segir að hún ætli ekki að réttlæta orðalagið sem Ísraelar hafi notað en hún telji hins vegar að miðað við að sendiherra landsins sé að koma til Íslands þá hafi verið ákveðið áður en árásirnar áttu sér stað að funda.Valgerður var spurð um ummæli Steingríms J Sigfússon, formanns Vinstri - grænna, um að rétt væri að íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael vegna árása á óbreytta borgara. Hún segist ekki vilja svara því á þessu stigi heldur fyrst eiga fund með sendiherra Ísraels til þess að átta sig betur á hvernig Ísraelsmenn taki á málinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra telur hins vegar ekki koma til greina að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann segir að ríkisstjórnin fordæmi það sem gerst hafi en menn vilji ekki missa það tækifæri sem þeir hafi í gegnum stjórnmálasambandið til þess að koma sjónarmiðum Íslendinga á framfæri. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir að engar breytingar verði á heimsókn sendiherra Ísraels hingað til lands í næstu viku. Stjórnvöld muni þó koma því á framfæri að þau fordæmi árásirnar á óbreytta borgara í bænum Beit Hanoun á Gaza sem kostuðu átján, þar af tíu börn, lífið. Valgerður Sverrisdóttir segir ekki rétt á þessu stigi málsins að slíta samskiptum við Ísraelsmenn og bendir á að Íslendingar fordæmi þessar árásir og ætli að mótmæla formlega. Á það beri einig að líta að Ísraelsmenn hafi beðist afsökunar á árásunum þótt deila megi um orðalag afsökunarbeiðninnar.Valgerður segir að hún ætli ekki að réttlæta orðalagið sem Ísraelar hafi notað en hún telji hins vegar að miðað við að sendiherra landsins sé að koma til Íslands þá hafi verið ákveðið áður en árásirnar áttu sér stað að funda.Valgerður var spurð um ummæli Steingríms J Sigfússon, formanns Vinstri - grænna, um að rétt væri að íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael vegna árása á óbreytta borgara. Hún segist ekki vilja svara því á þessu stigi heldur fyrst eiga fund með sendiherra Ísraels til þess að átta sig betur á hvernig Ísraelsmenn taki á málinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra telur hins vegar ekki koma til greina að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann segir að ríkisstjórnin fordæmi það sem gerst hafi en menn vilji ekki missa það tækifæri sem þeir hafi í gegnum stjórnmálasambandið til þess að koma sjónarmiðum Íslendinga á framfæri.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira