Ópera frumflutt í porti Hafnhússins 22. maí 2006 16:45 Franska óperan Le Pays/Föðurlandið eftir franska tónskáldið Joseph-Guy Ropartz verður frumflutt í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands í porti Hafnhússins n.k. föstudagskvöld kl. 20.00. Ropartz skrifaði óperuna Le Pays í byrjun 20. aldar. Óperan fjallar um franskan sjómann sem lifir af sjóslys úti fyrir ströndum landsins og verður ástfanginn af íslenskri stúlku. Efni óperunnar er byggt á sönnum atburðum sem áttu sér stað við strendur Íslands árið 1873. Þetta er fyrsti flutningur óperunnar í tæp hundrað ár en hún var frumsýnd í Nancy í Frakklandi árið 1912 og ári síðar í l'Opéra-Comique í París. Óperan er flutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands og þremur af ástsælustu söngvurum landsins, þeim Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Bergþóri Pálssyni og Gunnari Guðbjörnssyni. Óperan verður flutt í porti Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi en þetta er í fyrsta sinn sem Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur á þessum sérstaka tónleikastað. Hljómsveitarstjóri er Kurt Kopecky, leikstjóri er Stefán Baldursson og dansari Lára Stefánsdóttir. Um útlit og búninga sér Filippía Elísdóttir. Le Pays er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Þess má geta að Le Pays er eina ópera tónbókmenntanna sem gerist á Íslandi og er samin af erlendu tónskáldi. Lífið Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Franska óperan Le Pays/Föðurlandið eftir franska tónskáldið Joseph-Guy Ropartz verður frumflutt í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands í porti Hafnhússins n.k. föstudagskvöld kl. 20.00. Ropartz skrifaði óperuna Le Pays í byrjun 20. aldar. Óperan fjallar um franskan sjómann sem lifir af sjóslys úti fyrir ströndum landsins og verður ástfanginn af íslenskri stúlku. Efni óperunnar er byggt á sönnum atburðum sem áttu sér stað við strendur Íslands árið 1873. Þetta er fyrsti flutningur óperunnar í tæp hundrað ár en hún var frumsýnd í Nancy í Frakklandi árið 1912 og ári síðar í l'Opéra-Comique í París. Óperan er flutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands og þremur af ástsælustu söngvurum landsins, þeim Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Bergþóri Pálssyni og Gunnari Guðbjörnssyni. Óperan verður flutt í porti Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi en þetta er í fyrsta sinn sem Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur á þessum sérstaka tónleikastað. Hljómsveitarstjóri er Kurt Kopecky, leikstjóri er Stefán Baldursson og dansari Lára Stefánsdóttir. Um útlit og búninga sér Filippía Elísdóttir. Le Pays er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Þess má geta að Le Pays er eina ópera tónbókmenntanna sem gerist á Íslandi og er samin af erlendu tónskáldi.
Lífið Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira