Tuttugu gefa kost á sér 17. janúar 2006 08:00 Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, fyrir miðju, er meðal þeirra sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri. Tuttugu manns gefa kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, en prófkjörið verður ellefta febrúar. Athygli vekur að aðeins sex konur gefa kost á sér en fjórtán karlar. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort niðurstaðan úr prófkjöri flokksins í Garðabæ um síðustu helgi, þar sem fjórir karlar röðuðu sér í efstu sætin, hafi haft letjandi áhrif á konur fyrir norðan, en stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna ætlar að koma saman til fundar í dag, til að fjalla um úrslitin þar.Baldur Dýrfjörð starfsmannastjóriBergur Þorri Benjamínsson háskólanemi Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri Guðmundur Egill Erlendsson lögfræðinemi Guðmundur Jóhannsson þjónustustjóri Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Hlynur Jóhannsson ráðgjafi Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari Kristinn Fr. Árnason bústjóri Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri María Egilsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir María Marínósdóttir háskólanemi Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Sigbjörn Gunnarsson fyrrv. sveitarstjóri Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sindri Alexandersson lögfræðinemi Stefán Friðrik Stefánsson skrifstofumaður Unnsteinn E. Jónsson verksmiðjustjóri Þórarinn B. Jónsson fyrrv. útibústjóri Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Tuttugu manns gefa kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, en prófkjörið verður ellefta febrúar. Athygli vekur að aðeins sex konur gefa kost á sér en fjórtán karlar. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort niðurstaðan úr prófkjöri flokksins í Garðabæ um síðustu helgi, þar sem fjórir karlar röðuðu sér í efstu sætin, hafi haft letjandi áhrif á konur fyrir norðan, en stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna ætlar að koma saman til fundar í dag, til að fjalla um úrslitin þar.Baldur Dýrfjörð starfsmannastjóriBergur Þorri Benjamínsson háskólanemi Elín Margrét Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri Guðmundur Egill Erlendsson lögfræðinemi Guðmundur Jóhannsson þjónustustjóri Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Hlynur Jóhannsson ráðgjafi Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir hárgreiðslumeistari Kristinn Fr. Árnason bústjóri Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri María Egilsdóttir hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir María Marínósdóttir háskólanemi Oktavía Jóhannesdóttir bæjarfulltrúi Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Sigbjörn Gunnarsson fyrrv. sveitarstjóri Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi Sindri Alexandersson lögfræðinemi Stefán Friðrik Stefánsson skrifstofumaður Unnsteinn E. Jónsson verksmiðjustjóri Þórarinn B. Jónsson fyrrv. útibústjóri
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira