Persónuleg vandamál hrjá Singh 29. desember 2006 20:15 Vihay Singh hefur mátt muna sinn fífil fegri. MYND/Getty Ekki er langt síðan kylfingurinn Vijay Singh var fyrir ofan Tiger Woods á heimslistanum í golfi eftir að hafa unnið 17 mót á árunum 2003-2005. Á síðustu misserum hefur Singh horfið af sjónarsviðinu, vegna þess sem hann sjálfur kallar "persónuleg vandamál." Singh sigraði aðeins á einu móti á þessu ári og er sem stendur í 7. sæti heimslistans. Í samtali við heimasíðu GolfWeek segir kylfingurinn að ástæðan fyrir slöku gengi sínu séu vandamál í sínu persónulega lífi. "Það hafa verið atvik sem eiga ekkert skylt við golfið sem hafa haft mikil áhrif á minn leik. Í þessari íþrótt verður maður að vera 100% einbeittur að því sem maður er að gera - alltaf. Ég hef einfaldlega ekki getað það vegna þess sem hefur verið að gerast í mínu lífi," segir Singh. "Þegar einbeitingin er ekki algjör þá reynir golfið miklu meira á líkamann. Og þá verða til meiðslin, sem ég hef fengið að kynnast upp á síðkstið. Hnén og mjaðmirnar hafa verið sérstaklega slæmar við mig." Hinn 43 ára gamli Singh segist þó allur vera að koma til. "Mér líður betur og ég er að leysa úr mínum vandamálum utan golfsins. Ég vonast til þess að árið 2007 verði mér gæfuríkt." Golf Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ekki er langt síðan kylfingurinn Vijay Singh var fyrir ofan Tiger Woods á heimslistanum í golfi eftir að hafa unnið 17 mót á árunum 2003-2005. Á síðustu misserum hefur Singh horfið af sjónarsviðinu, vegna þess sem hann sjálfur kallar "persónuleg vandamál." Singh sigraði aðeins á einu móti á þessu ári og er sem stendur í 7. sæti heimslistans. Í samtali við heimasíðu GolfWeek segir kylfingurinn að ástæðan fyrir slöku gengi sínu séu vandamál í sínu persónulega lífi. "Það hafa verið atvik sem eiga ekkert skylt við golfið sem hafa haft mikil áhrif á minn leik. Í þessari íþrótt verður maður að vera 100% einbeittur að því sem maður er að gera - alltaf. Ég hef einfaldlega ekki getað það vegna þess sem hefur verið að gerast í mínu lífi," segir Singh. "Þegar einbeitingin er ekki algjör þá reynir golfið miklu meira á líkamann. Og þá verða til meiðslin, sem ég hef fengið að kynnast upp á síðkstið. Hnén og mjaðmirnar hafa verið sérstaklega slæmar við mig." Hinn 43 ára gamli Singh segist þó allur vera að koma til. "Mér líður betur og ég er að leysa úr mínum vandamálum utan golfsins. Ég vonast til þess að árið 2007 verði mér gæfuríkt."
Golf Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti