Ívar Ingimarsson og félagar í Reading gerðu 1-1 jafntefli við Crystal Palace í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Ívar spilaði allan leikinn fyrir Reading, en Brynjar Björn Gunnarsson var á varamannabekknum og kom ekki við sögu í leiknum. Reading er enn á toppi deildarinnar með 73 stig en Palace er í því 5. með 48 stig.
Palace og Reading skildu jöfn

Mest lesið






Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði
Fótbolti




„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn