Samþjöppun olli verðhækkun 21. september 2006 00:01 Xavier Govare, forstjóri alfesca Samþjöppun laxeldisframleiðenda átti stóran þátt í að verð á laxi hækkaði. Forstjóri Alfesca, Xavier Govare, telur að samþjöppun laxeldisframleiðenda hafi haft mikil áhrif á þá verðþróun sem hefur orðið á stuttum tíma á hráefnisverði á laxi. Skömmu eftir að laxeldisrisinn Pan Fish eignaðist Marine Harvest og síðar Fjord Seafood komst laxaverð í hæstu hæðir síðan 1993. Pan Fish er talið ráða um þrjátíu prósentum af allri framleiðslu á eldislaxi. Þessi mikla samþjöppun átti sér stað á aðeins tólf mánaða tímabili ... og hefur eðilega valdið auknum verðhækkunum á laxi sem er eitt helsta hráefnið sem Alfesca kaupir, sagði Govare á kynningarfundi sem félagið stóð fyrir í vikunni. Um 37 prósent af veltu Alfesca koma í gegnum sölu á laxaafurðum. Laxaverð hefur verið að gefa eftir að undanförnu eftir að það náði hámarki í júlí en er þó enn hátt í sögulegu ljósi. Á aðalfundi Alfesca í gær var jafnframt ný stjórn félagsins sjálfkjörin. Hana skipa þeir Árni Tómasson, Bill Ronald, Guðmundur Ásgeirsson, Hartmut M. Kråmer og Ólafur Ólafsson sem jafnframt er formaður stjórnar. Varamaður stjórnar er Aðalsteinn Ingólfsson. Árni Tómasson og Bill Roland eru nýir í stjórninni en úr henni fóru þau Nadine Deswasiere, sem lét af störfum sem stjórnarmaður í mars, og Guðmundur Hjaltason sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Forstjóri Alfesca, Xavier Govare, telur að samþjöppun laxeldisframleiðenda hafi haft mikil áhrif á þá verðþróun sem hefur orðið á stuttum tíma á hráefnisverði á laxi. Skömmu eftir að laxeldisrisinn Pan Fish eignaðist Marine Harvest og síðar Fjord Seafood komst laxaverð í hæstu hæðir síðan 1993. Pan Fish er talið ráða um þrjátíu prósentum af allri framleiðslu á eldislaxi. Þessi mikla samþjöppun átti sér stað á aðeins tólf mánaða tímabili ... og hefur eðilega valdið auknum verðhækkunum á laxi sem er eitt helsta hráefnið sem Alfesca kaupir, sagði Govare á kynningarfundi sem félagið stóð fyrir í vikunni. Um 37 prósent af veltu Alfesca koma í gegnum sölu á laxaafurðum. Laxaverð hefur verið að gefa eftir að undanförnu eftir að það náði hámarki í júlí en er þó enn hátt í sögulegu ljósi. Á aðalfundi Alfesca í gær var jafnframt ný stjórn félagsins sjálfkjörin. Hana skipa þeir Árni Tómasson, Bill Ronald, Guðmundur Ásgeirsson, Hartmut M. Kråmer og Ólafur Ólafsson sem jafnframt er formaður stjórnar. Varamaður stjórnar er Aðalsteinn Ingólfsson. Árni Tómasson og Bill Roland eru nýir í stjórninni en úr henni fóru þau Nadine Deswasiere, sem lét af störfum sem stjórnarmaður í mars, og Guðmundur Hjaltason sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs.
Viðskipti Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira