Deila um styrkveitingu til Fram 19. maí 2006 17:03 Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira