McGrady skoraði 41 gegn Bucks 24. janúar 2006 13:45 Tracy McGrady skoraði 41 stig fyrir Houston í nótt NordicPhotos/GettyImages Tracy McGrady skoraði 41 stig fyrir lið sitt Houston í góðum sigri liðsins á Milwaukee á útivelli í nótt 97-80. Houston hefur gengið skelfilega í vetur og hefur liðið að mestu verið án þeirra McGrady og Yao Ming, en McGrady undirstrikaði mikilvægi sitt fyrir liðið í nótt. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Atlanta vann Indiana 104-94. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta, en Jermaine O´Neal var með 24 hjá Indiana. Boston lagði New Orleans 91-78. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Boston, en David West skoraði 21 fyrir New Orleans. Denver lagði Toronto 107-101. Carmelo Anthony skoraði 37 stig fyrir Denver en Mike James var með 22 fyrir Toronto. Utah lagði New Jersey 89-78. Richard Jefferson skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með þrennu, 17 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar. Hjá Utah var Andrei Kirilenko stigahæstur með 21 stig og hirti 12 fráköst og Mehmet Okur var með 18 stig og 13 fráköst. Loks vann LA Clippers góðan sigur á Golden State 96-93 á útivelli. Elton Brand skoraði 28 stig fyrir Clippers, en Jason Richardson setti 30 fyrir Golden State og Troy Murphy skoraði 16 stig og hirti 20 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira
Tracy McGrady skoraði 41 stig fyrir lið sitt Houston í góðum sigri liðsins á Milwaukee á útivelli í nótt 97-80. Houston hefur gengið skelfilega í vetur og hefur liðið að mestu verið án þeirra McGrady og Yao Ming, en McGrady undirstrikaði mikilvægi sitt fyrir liðið í nótt. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Atlanta vann Indiana 104-94. Joe Johnson skoraði 28 stig fyrir Atlanta, en Jermaine O´Neal var með 24 hjá Indiana. Boston lagði New Orleans 91-78. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Boston, en David West skoraði 21 fyrir New Orleans. Denver lagði Toronto 107-101. Carmelo Anthony skoraði 37 stig fyrir Denver en Mike James var með 22 fyrir Toronto. Utah lagði New Jersey 89-78. Richard Jefferson skoraði 22 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með þrennu, 17 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar. Hjá Utah var Andrei Kirilenko stigahæstur með 21 stig og hirti 12 fráköst og Mehmet Okur var með 18 stig og 13 fráköst. Loks vann LA Clippers góðan sigur á Golden State 96-93 á útivelli. Elton Brand skoraði 28 stig fyrir Clippers, en Jason Richardson setti 30 fyrir Golden State og Troy Murphy skoraði 16 stig og hirti 20 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Sjá meira