Sterk staða krónunnar hefur komið hátækniiðnaðinum illa 24. janúar 2006 16:15 Mynd/Valgarður Gíslason Í ávarpi sínu í dag á UT-deginum sagði Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að sterk staða krónunnar hafi að undanförnu komið útflutnings- og samkeppnisgreinum illa, þar á meðal hátækniiðnaðinum. Vísbendingar séu þó um að gengi krónunnar muni gefa eftir á þessu ári. Þá sagði ráðherra að þróun í uppbyggingu hátækniiðnaðar hafi ekki orðið jafn hröð hér á landi og annars staðar og að leita þurfi leiða til að bæta úr því. Tilboð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, Þriðja stoðin, hafi verið kynnt í ríkisstjórn í desember síðastliðnum og sé viðbragða að vænta frá fagráðuneytum, sem fara með viðkomandi málaflokka, á næstunni. Ráðherra greindi jafnframt frá niðurstöðum starfshóps um fjármögnun nýsköpunar sem skilaði tillögum í lok síðasta árs. Þær beinast aðallega að skattalegum umbótum í þeim tilgangi að auka aðgang nýsköpunarfyrirtækja að áhættufjármagni, einkum með virkjun samlagshlutafélagaforms. Einnig beinast þær að breytingum á virðisaukaskattskerfinu og þá fjallar ein tillagan um skattaívilnanir til tæknifyrirtækja sem stunda rannsókna- og þróunarstarfsemi. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Í ávarpi sínu í dag á UT-deginum sagði Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að sterk staða krónunnar hafi að undanförnu komið útflutnings- og samkeppnisgreinum illa, þar á meðal hátækniiðnaðinum. Vísbendingar séu þó um að gengi krónunnar muni gefa eftir á þessu ári. Þá sagði ráðherra að þróun í uppbyggingu hátækniiðnaðar hafi ekki orðið jafn hröð hér á landi og annars staðar og að leita þurfi leiða til að bæta úr því. Tilboð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, Þriðja stoðin, hafi verið kynnt í ríkisstjórn í desember síðastliðnum og sé viðbragða að vænta frá fagráðuneytum, sem fara með viðkomandi málaflokka, á næstunni. Ráðherra greindi jafnframt frá niðurstöðum starfshóps um fjármögnun nýsköpunar sem skilaði tillögum í lok síðasta árs. Þær beinast aðallega að skattalegum umbótum í þeim tilgangi að auka aðgang nýsköpunarfyrirtækja að áhættufjármagni, einkum með virkjun samlagshlutafélagaforms. Einnig beinast þær að breytingum á virðisaukaskattskerfinu og þá fjallar ein tillagan um skattaívilnanir til tæknifyrirtækja sem stunda rannsókna- og þróunarstarfsemi.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira