Sterk staða krónunnar hefur komið hátækniiðnaðinum illa 24. janúar 2006 16:15 Mynd/Valgarður Gíslason Í ávarpi sínu í dag á UT-deginum sagði Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að sterk staða krónunnar hafi að undanförnu komið útflutnings- og samkeppnisgreinum illa, þar á meðal hátækniiðnaðinum. Vísbendingar séu þó um að gengi krónunnar muni gefa eftir á þessu ári. Þá sagði ráðherra að þróun í uppbyggingu hátækniiðnaðar hafi ekki orðið jafn hröð hér á landi og annars staðar og að leita þurfi leiða til að bæta úr því. Tilboð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, Þriðja stoðin, hafi verið kynnt í ríkisstjórn í desember síðastliðnum og sé viðbragða að vænta frá fagráðuneytum, sem fara með viðkomandi málaflokka, á næstunni. Ráðherra greindi jafnframt frá niðurstöðum starfshóps um fjármögnun nýsköpunar sem skilaði tillögum í lok síðasta árs. Þær beinast aðallega að skattalegum umbótum í þeim tilgangi að auka aðgang nýsköpunarfyrirtækja að áhættufjármagni, einkum með virkjun samlagshlutafélagaforms. Einnig beinast þær að breytingum á virðisaukaskattskerfinu og þá fjallar ein tillagan um skattaívilnanir til tæknifyrirtækja sem stunda rannsókna- og þróunarstarfsemi. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Í ávarpi sínu í dag á UT-deginum sagði Valgerður Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, að sterk staða krónunnar hafi að undanförnu komið útflutnings- og samkeppnisgreinum illa, þar á meðal hátækniiðnaðinum. Vísbendingar séu þó um að gengi krónunnar muni gefa eftir á þessu ári. Þá sagði ráðherra að þróun í uppbyggingu hátækniiðnaðar hafi ekki orðið jafn hröð hér á landi og annars staðar og að leita þurfi leiða til að bæta úr því. Tilboð Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, Þriðja stoðin, hafi verið kynnt í ríkisstjórn í desember síðastliðnum og sé viðbragða að vænta frá fagráðuneytum, sem fara með viðkomandi málaflokka, á næstunni. Ráðherra greindi jafnframt frá niðurstöðum starfshóps um fjármögnun nýsköpunar sem skilaði tillögum í lok síðasta árs. Þær beinast aðallega að skattalegum umbótum í þeim tilgangi að auka aðgang nýsköpunarfyrirtækja að áhættufjármagni, einkum með virkjun samlagshlutafélagaforms. Einnig beinast þær að breytingum á virðisaukaskattskerfinu og þá fjallar ein tillagan um skattaívilnanir til tæknifyrirtækja sem stunda rannsókna- og þróunarstarfsemi.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira