Líknardráp leyfð á Íslandi? 24. janúar 2006 20:37 Mynd/Stefán Karlsson Á Íslandi er dauðvona sjúklingum hjálpað til að lina þjáningar og stundum er tekin ákvörðun um að hætta læknismeðferð og sjúklingum leyft að deyja. Aðstoðarlandlæknir segir að það sé þó langur vegur frá líknardrápi. Hollensk kona sem býr hér á landi segir það einungis tímaspursmál hvenær líknardráp verði leyft á Íslandi. Faðir hennar fékk aðstoð við að binda enda á líf sitt á hollensku sjúkrahúsi. Líknardráp eru aðeins leyfð á fáum stöðum í heiminum. Hvergi þó nema með ströngum skilyrðum, það er þegar læknar hafa staðfest andlegt heilbrigði einstaklingsins, sem sé jafnframt haldinn þjáningarfullum sjúkdómi sem dregur hann til dauða innan skamms tíma. Víðast hvar þurfa fleiri en einn læknir að koma að slíkri ákvörðun. Það vakti athygli þegar Ingrid Kohlmann framkvæmdastjóri þekkingamiðlunar sagði frá því í Íslandi í býtið í morgun, hvernig hún studdi föður sinn þegar hann vildi að taka líf sitt með aðstoð lækna, þá orðinn fárveikur sjúklingur sem þurfti aðstoð við allar athafnir. Ingrid segir að aðdragandinn hafi verið langur en dánarstundin hafi verið mjög falleg þótt það hljómi skringilega. Einungis eitthundrað manns hafa skilað inn lífskrá þar sem þeir geta komið á framfæri óskum um meðferð ef andlegt eða líkamlegt ástand leyfir ekki að þeir geti komið að ákvörðunum þegar kallið kemur. Á Íslandi er leyfð líknandi meðferð eða líknardauði en við fyrstu sýn gæti reynst harla lítill munur á þessu tvennu. Sterk verkjalyf við líknandi meðferð geta flýtt fyrir dauða. Ingrid segir að það sé ekki ýkja mikill munur á líknardrápi og líknardauða og að það þurfi að fara fram víðtæk umræða á Íslandi áður en lengra verði haldið. Lífskrá Landlæknisembættisins sé fyrsta skrefið. Ingrid segir að innan fárra ára verði líknardráp sjálfsagt að veruleika á Íslandi. Matthías Halldórssson aðstoðarlandlæknir segir hins vegar að munurinn á líknardrápi og líknardauða sé alveg skýr. Segir hann ólíklegt að líknardráp verði leyfð á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
Á Íslandi er dauðvona sjúklingum hjálpað til að lina þjáningar og stundum er tekin ákvörðun um að hætta læknismeðferð og sjúklingum leyft að deyja. Aðstoðarlandlæknir segir að það sé þó langur vegur frá líknardrápi. Hollensk kona sem býr hér á landi segir það einungis tímaspursmál hvenær líknardráp verði leyft á Íslandi. Faðir hennar fékk aðstoð við að binda enda á líf sitt á hollensku sjúkrahúsi. Líknardráp eru aðeins leyfð á fáum stöðum í heiminum. Hvergi þó nema með ströngum skilyrðum, það er þegar læknar hafa staðfest andlegt heilbrigði einstaklingsins, sem sé jafnframt haldinn þjáningarfullum sjúkdómi sem dregur hann til dauða innan skamms tíma. Víðast hvar þurfa fleiri en einn læknir að koma að slíkri ákvörðun. Það vakti athygli þegar Ingrid Kohlmann framkvæmdastjóri þekkingamiðlunar sagði frá því í Íslandi í býtið í morgun, hvernig hún studdi föður sinn þegar hann vildi að taka líf sitt með aðstoð lækna, þá orðinn fárveikur sjúklingur sem þurfti aðstoð við allar athafnir. Ingrid segir að aðdragandinn hafi verið langur en dánarstundin hafi verið mjög falleg þótt það hljómi skringilega. Einungis eitthundrað manns hafa skilað inn lífskrá þar sem þeir geta komið á framfæri óskum um meðferð ef andlegt eða líkamlegt ástand leyfir ekki að þeir geti komið að ákvörðunum þegar kallið kemur. Á Íslandi er leyfð líknandi meðferð eða líknardauði en við fyrstu sýn gæti reynst harla lítill munur á þessu tvennu. Sterk verkjalyf við líknandi meðferð geta flýtt fyrir dauða. Ingrid segir að það sé ekki ýkja mikill munur á líknardrápi og líknardauða og að það þurfi að fara fram víðtæk umræða á Íslandi áður en lengra verði haldið. Lífskrá Landlæknisembættisins sé fyrsta skrefið. Ingrid segir að innan fárra ára verði líknardráp sjálfsagt að veruleika á Íslandi. Matthías Halldórssson aðstoðarlandlæknir segir hins vegar að munurinn á líknardrápi og líknardauða sé alveg skýr. Segir hann ólíklegt að líknardráp verði leyfð á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira