Mikil endurnýjun í borgarstjórn 13. febrúar 2006 12:00 Frá fundi í borgarstjórn. MYND/Hari Útlit er fyrir mikla endurnýjun í borgarstjórn eftir kosningarnar í vor. Miðað við uppröðun á lista og niðurstöður skoðanakannana að undanförnu má búast við að átta af fimmtán borgarfulltrúum komi nýir inn. Línurnar eru teknar að skýrast fyrir borgarstjórnarkosningar í maí. Nú liggur fyrir hverjir leiða lista flokkanna sem verða í framboði og miðað við skoðanakannanir að undanförnu er mikilla breytinga að vænta í borgarstjórn. Reyndar svo mikilla að átta nýir borgarfulltrúar gætu tekið sæti í fimmtán manna borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum Félagsvísindastofnunar og Heims. Samkvæmt því héldu þrír núverandi borgarfulltrúar flokksins sæti sínu en fimm kæmu nýir inn. Það eru varaborgarfulltrúarnir Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrum borgarfulltrúi, og nýliðarnir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Sif Sigfúsdóttir. Það yrði líka endurnýjun hjá Samfylkingunni sem fengi nýliðann Oddnýju Sturludóttur og varaborgarfulltrúann Sigrúnu Elsu Smáradóttur í borgarstjórn auk þess sem Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi sem var áður í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði hefur gengið til liðs við Samfylkinguna sem óháður frambjóðandi. Vinstrihreyfingin - grænt framboð fengi einn borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum. Oddviti þeirra er nýliðinn Svandís Svavarsdóttir. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn fengi borgarfulltrúa samkvæmt könnunum að undanförnu. Verði breyting þar á gæti nýliðinn Björn Ingi Hrafnsson sem leiðir lista Framsóknarmanna, eða Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, unnið sér sæti í borgarstjórn. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Útlit er fyrir mikla endurnýjun í borgarstjórn eftir kosningarnar í vor. Miðað við uppröðun á lista og niðurstöður skoðanakannana að undanförnu má búast við að átta af fimmtán borgarfulltrúum komi nýir inn. Línurnar eru teknar að skýrast fyrir borgarstjórnarkosningar í maí. Nú liggur fyrir hverjir leiða lista flokkanna sem verða í framboði og miðað við skoðanakannanir að undanförnu er mikilla breytinga að vænta í borgarstjórn. Reyndar svo mikilla að átta nýir borgarfulltrúar gætu tekið sæti í fimmtán manna borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fengi átta borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum Félagsvísindastofnunar og Heims. Samkvæmt því héldu þrír núverandi borgarfulltrúar flokksins sæti sínu en fimm kæmu nýir inn. Það eru varaborgarfulltrúarnir Gísli Marteinn Baldursson og Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrum borgarfulltrúi, og nýliðarnir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Sif Sigfúsdóttir. Það yrði líka endurnýjun hjá Samfylkingunni sem fengi nýliðann Oddnýju Sturludóttur og varaborgarfulltrúann Sigrúnu Elsu Smáradóttur í borgarstjórn auk þess sem Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi sem var áður í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði hefur gengið til liðs við Samfylkinguna sem óháður frambjóðandi. Vinstrihreyfingin - grænt framboð fengi einn borgarfulltrúa samkvæmt nýjustu könnunum. Oddviti þeirra er nýliðinn Svandís Svavarsdóttir. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn fengi borgarfulltrúa samkvæmt könnunum að undanförnu. Verði breyting þar á gæti nýliðinn Björn Ingi Hrafnsson sem leiðir lista Framsóknarmanna, eða Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins, unnið sér sæti í borgarstjórn.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira