Ekkert minnst á álverið í Straumsvík í stefnuskránni 8. maí 2006 17:28 Álverið í Straumsvík MYND/Vísir Öllum börnum í Hafnarfirði sem náð hafa átján mánaða aldri verður tryggð leikskólavist á næsta kjörtímabili, ef markmið Samfylkingarinnar í bænum ná fram að ganga. Ekkert er minnst á framtíð álversins í Straumsvík í stefnuskrá flokksins fyrir næstu fjögur ár. Samfylkingin í Hafnarfirði kynnti stefnu- og verkefnaskrá sína fyrir næstu fjögur ár á kosningaskrifstofu sinni við Strandgötuna í dag. Þar er meðal annars lögð áhersla á að treysta enn frekar fjárhagsstöðu bæjarins og greiða niður skuldir. Þá hyggst flokkurinn hefja byggingu nýs hjúkrunarheimilis, bjóða upp á fjölbreytta búsetukosti fyrir aldraða og koma upp gervigrasvöllum við alla grunnskóla. Aðspurður telur Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar og oddviti Samfylkingarinnar, að þetta þýði ekki að nauðsynlegt sé að draga saman á einhverjum sviðum rekstursins. Meirihlutinn í bæjarstjórn hafi náð að efla og styrkja stöðu bæjarins á kjörtímabilinu þannig að vel sé hægt að sækja fram með margar nýjungar, líkt og gert hafi verið á síðustu fjórum árum. Athygli vekur að ekkert er minnst á framtíð álversins í Straumsvík í stefnuskrá Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir næstu fjögur ár. Lúðvík segir það helgast af því að svo mörgu sé enn ósvarað í því máli. Þar á meðal sé deiliskipulag óafgreitt hvað viðvíkur umhverfis- og mengunarmálum auk þess sem eftir á að ganga frá hlutum varðandi fjárhagsleg samskipti og greiðslur frá álverinu til bæjarins, ef af stækkun yrði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Dramatískar breytingar hjá Flokki fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Öllum börnum í Hafnarfirði sem náð hafa átján mánaða aldri verður tryggð leikskólavist á næsta kjörtímabili, ef markmið Samfylkingarinnar í bænum ná fram að ganga. Ekkert er minnst á framtíð álversins í Straumsvík í stefnuskrá flokksins fyrir næstu fjögur ár. Samfylkingin í Hafnarfirði kynnti stefnu- og verkefnaskrá sína fyrir næstu fjögur ár á kosningaskrifstofu sinni við Strandgötuna í dag. Þar er meðal annars lögð áhersla á að treysta enn frekar fjárhagsstöðu bæjarins og greiða niður skuldir. Þá hyggst flokkurinn hefja byggingu nýs hjúkrunarheimilis, bjóða upp á fjölbreytta búsetukosti fyrir aldraða og koma upp gervigrasvöllum við alla grunnskóla. Aðspurður telur Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar og oddviti Samfylkingarinnar, að þetta þýði ekki að nauðsynlegt sé að draga saman á einhverjum sviðum rekstursins. Meirihlutinn í bæjarstjórn hafi náð að efla og styrkja stöðu bæjarins á kjörtímabilinu þannig að vel sé hægt að sækja fram með margar nýjungar, líkt og gert hafi verið á síðustu fjórum árum. Athygli vekur að ekkert er minnst á framtíð álversins í Straumsvík í stefnuskrá Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fyrir næstu fjögur ár. Lúðvík segir það helgast af því að svo mörgu sé enn ósvarað í því máli. Þar á meðal sé deiliskipulag óafgreitt hvað viðvíkur umhverfis- og mengunarmálum auk þess sem eftir á að ganga frá hlutum varðandi fjárhagsleg samskipti og greiðslur frá álverinu til bæjarins, ef af stækkun yrði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Dramatískar breytingar hjá Flokki fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira