Ég hef aldrei séð Walcott spila 8. maí 2006 18:40 Sven-Göran tekur gríðarlega áhættu með því að velja Theo Walcott í landsliðshópinn fyrir HM NordicPhotos/GettyImages Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur verið gagnrýndur harðlega í breskum fjölmiðlum í dag eftir að hann valdi táninginn Theo Walcott hjá Arsenal í HM hóp sinn. Eriksson viðurkennir að hann hafi hvorki séð drenginn spila með berum augum, né yfir höfuð talað við hann. "Kannski er þetta mesta áhætta sem ég hef tekið á ferlinum. Það að taka 17 ára strák á svona stórmót er auðvitað djarfur leikur. Menn sem hafa haft hann í sinni umsjá virðast þó allir á einu máli um að drengurinn sé tilbúinn og að hann hafi alla burði í að standast pressuna sem fylgir því að keppa á mótinu," sagði Eriksson, sem viðurkennir að hann renni blint í sjóinn með því að velja hann í liðið fram yfir reyndari leikmenn. "Ég hef nú reyndar aldrei séð Walcott spila með berum augum, en ég hef séð marga leiki með honum á myndbandi og svo sá aðstoðarmaður minn hann spila varaliðsleik fyrir skömmu. Ég hef ekki talað við hann, en sagði halló við hann eftir leik fyrir nokkru," sagði Eriksson - en einhverjum þættu þessi rök ef til vill ansi veik fyrir jafn stórri ákvörðun. Ef Walcott fær að spila á HM í sumar, yrði hann næst yngsti leikmaður í sögu HM á eftir Norður-Íranum Norman Whiteside, sem fékk að spila á HM á Spáni árið 1982 - þá aðeins 17 ára og 41 dags gamall. Til samanburðar má nefna að Pele var orðinn 17 ára og 236 daga gamall þegar hann kom við sögu hjá Brasilíumönnum á HM í Svíþjóð árið 1958. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, hefur verið gagnrýndur harðlega í breskum fjölmiðlum í dag eftir að hann valdi táninginn Theo Walcott hjá Arsenal í HM hóp sinn. Eriksson viðurkennir að hann hafi hvorki séð drenginn spila með berum augum, né yfir höfuð talað við hann. "Kannski er þetta mesta áhætta sem ég hef tekið á ferlinum. Það að taka 17 ára strák á svona stórmót er auðvitað djarfur leikur. Menn sem hafa haft hann í sinni umsjá virðast þó allir á einu máli um að drengurinn sé tilbúinn og að hann hafi alla burði í að standast pressuna sem fylgir því að keppa á mótinu," sagði Eriksson, sem viðurkennir að hann renni blint í sjóinn með því að velja hann í liðið fram yfir reyndari leikmenn. "Ég hef nú reyndar aldrei séð Walcott spila með berum augum, en ég hef séð marga leiki með honum á myndbandi og svo sá aðstoðarmaður minn hann spila varaliðsleik fyrir skömmu. Ég hef ekki talað við hann, en sagði halló við hann eftir leik fyrir nokkru," sagði Eriksson - en einhverjum þættu þessi rök ef til vill ansi veik fyrir jafn stórri ákvörðun. Ef Walcott fær að spila á HM í sumar, yrði hann næst yngsti leikmaður í sögu HM á eftir Norður-Íranum Norman Whiteside, sem fékk að spila á HM á Spáni árið 1982 - þá aðeins 17 ára og 41 dags gamall. Til samanburðar má nefna að Pele var orðinn 17 ára og 236 daga gamall þegar hann kom við sögu hjá Brasilíumönnum á HM í Svíþjóð árið 1958.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Sjá meira