Engin sérstök rök fyrir því að einkaaðilar leggi Sundabraut 7. júní 2006 15:46 Engin sérstök rök mæla með því að einkaaðilar leggi og reki Sundabraut fremur en ríkið þar sem lítil óvissa er um verkið og kostnað við það. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um mat á kostum og göllum einkaframkvæmdar. Það var samgönguráðuneytið sem bað Ríkisendurskoðun að bera saman gerð Hvalfjarðarganga út frá einkaframkvæmd og framkvæmd hins opinbera. Ástæðan er sú að hugmyndir eru uppi um að fela einkaaðilum að leggja síðari hluta Sundabrautar, sem liggur frá Gufunesi og upp á Kjalarnes. Eins og kunnugt er á og rekur hlutafélagið Spölur Hvalfjarðargöngin en Ríkisendurskoðun bendir á að göngin geti ekki talist hrein einkaframkvæmd því opinberir aðilar hafi staðið á bak við Spöl. Þá bendir stofnunin á að ríkið hefði getað fjármagnað framkvæmdina með að minnsta kosti jafnhagstæðum lánum og Spölur. Að teknu tilliti til þess og þess að rekstrarkostnaður yrði líklega sá sami hjá ríki og einkaaðila telji stofnunin ekki að eiginleg einkaframkvæmd vegna ganganna hefði orðið ódýrari en sú leið sem farin var. Þetta er síðan yfirfært á síðari áfanga Sundabrautar. Samkvæmt skýrslunni kostar verkið átta til níu milljarða og ef af einkaframkvæmd verður er búist við að ríkið borgi svokallað skuggagjald til framkvæmdaaðilans, þ.e. gjald fyrir hvert ökutæki sem fer um veginn, en ekki veggjald. Enn fremur er bent á að minni pólitísk óvissa ríki um framkvæmdina en um Hvalfjarðargöngin á sínum tíma. Þegar horft sé til alls þessa sé erfitt að sjá rökin fyrir einkaframkvæmd fremur en ríkisframkvæmd. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Engin sérstök rök mæla með því að einkaaðilar leggi og reki Sundabraut fremur en ríkið þar sem lítil óvissa er um verkið og kostnað við það. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um mat á kostum og göllum einkaframkvæmdar. Það var samgönguráðuneytið sem bað Ríkisendurskoðun að bera saman gerð Hvalfjarðarganga út frá einkaframkvæmd og framkvæmd hins opinbera. Ástæðan er sú að hugmyndir eru uppi um að fela einkaaðilum að leggja síðari hluta Sundabrautar, sem liggur frá Gufunesi og upp á Kjalarnes. Eins og kunnugt er á og rekur hlutafélagið Spölur Hvalfjarðargöngin en Ríkisendurskoðun bendir á að göngin geti ekki talist hrein einkaframkvæmd því opinberir aðilar hafi staðið á bak við Spöl. Þá bendir stofnunin á að ríkið hefði getað fjármagnað framkvæmdina með að minnsta kosti jafnhagstæðum lánum og Spölur. Að teknu tilliti til þess og þess að rekstrarkostnaður yrði líklega sá sami hjá ríki og einkaaðila telji stofnunin ekki að eiginleg einkaframkvæmd vegna ganganna hefði orðið ódýrari en sú leið sem farin var. Þetta er síðan yfirfært á síðari áfanga Sundabrautar. Samkvæmt skýrslunni kostar verkið átta til níu milljarða og ef af einkaframkvæmd verður er búist við að ríkið borgi svokallað skuggagjald til framkvæmdaaðilans, þ.e. gjald fyrir hvert ökutæki sem fer um veginn, en ekki veggjald. Enn fremur er bent á að minni pólitísk óvissa ríki um framkvæmdina en um Hvalfjarðargöngin á sínum tíma. Þegar horft sé til alls þessa sé erfitt að sjá rökin fyrir einkaframkvæmd fremur en ríkisframkvæmd.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira