Innlent

Þungaðar konur á heilsugæsluna

Breytt skipulag mæðraverndar gerir ráð fyrir því að heilbrigðar þungaðar konur sæki mæðravernd til nærliggjandi heilsugæslustöðva en konur sem skilgreindar hafa verið með áhættuþætti sækja mæðravernd til LSH þar sem sérhæft eftirlit fer fram.

Gert er ráð fyrir því að heilbrigðar konur njóti þjónustu ljósmóður og læknis á sinni heilsugæslustöð þar sem lögð er áhersla á samfellda þjónustu.

Þá verður starfið á heilsugæslustöðvunum eflt enn frekar og mun njóta stuðnings Miðstöðvar mæðraverndar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×