Innlent

Græna fánanum fagnað

grænfáninn dreginn að húni
Í tilefni dagsins var boðið upp á tónlistaratriði og veitingar.
grænfáninn dreginn að húni Í tilefni dagsins var boðið upp á tónlistaratriði og veitingar.

Í gær fékk Foldaskóli afhentan Grænfánann sem er alþjóðleg viðurkenning og staðfesting á virku umhverfisstarfi.

Kristinn B. Guðmundsson, skólastjóri í Foldaskóla, segir að vinna við að fá Grænfánann hafi staðið undanfarin tvö ár.

„Í tilefni dagsins voru haldnar ræður og boðið upp á tónlistar-atriði og veitingar.

Grænfánann fáum við til tveggja ára en þess má geta að Hafdís Ragnarsdóttir, sem er umhverfisfræðingur og kennari við skólann, leiddi starfið."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×