Þjóðkirkjan braut jafnréttislög 17. nóvember 2006 04:15 Biskup Íslands vék sæti þegar skipað var í embætti sendiráðsprests í Lundúnum þar sem tengdasonur hans var meðal umsækjenda. Þjóðkirkja Íslands braut jafnréttislög með skipun Sigurðar Arnarsonar í embætti sendiráðsprests í Lundúnum haustið 2003. Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis og viðurkenndi skaðabótaskyldu íslensku þjóðkirkjunnar gagnvart Sigríði Guðmarsdóttur, en hún var meðal umsækjenda um stöðuna. Sigríður höfðaði mál á grundvelli þess að jafnréttislög hefðu verið brotin þar sem hún taldi að starfsreynsla hennar og menntun gerði hana jafnhæfa eða hæfari til starfsins en sá sem var ráðinn. Þegar ráðið var í embættið var skipuð sérstök hæfnisnefnd og mælti hún með Sigurði í embættið. Biskup vék sæti í málinu þar sem Sigurður er tengdasonur hans og skipaði vígslubiskupinn í Skálholti í embættið. Í dómi Hæstaréttar segir að engin kona hefði gegnt prestsembætti erlendis á vegum íslensku þjóðkirkjunnar og kirkjan hafi ekki sýnt fram á aðrar ástæður en að kynferði hefði legið til grundvallar þeirri ákvörðun að skipa Sigurð í embættið. Skaðabótaskyldan var viðurkennd þar sem leiddar hefðu verið nægilega miklar líkur að því að Sigríður hefði orðið fyrir fjárhagstjóni sem þjóðkirkjan bæri ábyrgð á. Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Sjá meira
Þjóðkirkja Íslands braut jafnréttislög með skipun Sigurðar Arnarsonar í embætti sendiráðsprests í Lundúnum haustið 2003. Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis og viðurkenndi skaðabótaskyldu íslensku þjóðkirkjunnar gagnvart Sigríði Guðmarsdóttur, en hún var meðal umsækjenda um stöðuna. Sigríður höfðaði mál á grundvelli þess að jafnréttislög hefðu verið brotin þar sem hún taldi að starfsreynsla hennar og menntun gerði hana jafnhæfa eða hæfari til starfsins en sá sem var ráðinn. Þegar ráðið var í embættið var skipuð sérstök hæfnisnefnd og mælti hún með Sigurði í embættið. Biskup vék sæti í málinu þar sem Sigurður er tengdasonur hans og skipaði vígslubiskupinn í Skálholti í embættið. Í dómi Hæstaréttar segir að engin kona hefði gegnt prestsembætti erlendis á vegum íslensku þjóðkirkjunnar og kirkjan hafi ekki sýnt fram á aðrar ástæður en að kynferði hefði legið til grundvallar þeirri ákvörðun að skipa Sigurð í embættið. Skaðabótaskyldan var viðurkennd þar sem leiddar hefðu verið nægilega miklar líkur að því að Sigríður hefði orðið fyrir fjárhagstjóni sem þjóðkirkjan bæri ábyrgð á.
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Sjá meira