Eins og að koma heim aftur 17. nóvember 2006 01:45 Ellert B. Schram á skrafi við Þórunni Sveinbjarnardóttur. MYND/gva Ellert B. Schram, Samfylkingunni, settist á þing í gær í stað Helga Hjörvar sem er í tveggja vikna fæðingarorlofi. Ellert var þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 1971 til 1979 og aftur frá 1983 til 1987. Nítján ár eru því síðan hann sat síðast á þingi. „Ég held að það hafi varla verið búið að finna upp rafmagnsritvélina, hvað þá tölvuna og farsímann," sagði Ellert þegar hann bar saman tímana nú og þegar hann var fyrst kjörinn á þing. „En þetta er eins og að koma heim aftur. Og hafi ég átt erindi hingað 30 ára gamall og blautur á bak við eyrun þá á ég enn þá meira erindi núna með alla mína lífsreynslu og öll mín mistök." Ellert stóð ekki klár á öllum reglunum sem gilda um fundahöld Alþingis, enda langt síðan hann þurfti að lúta þeim. Sagðist hann þurfa að læra þær upp á nýtt. Spurður hvort hann ætli sér að flytja mál á þinginu nú segir Ellert fyrstu dagana fara í að skoða sig um. „Mér líður eins og litlu barni að koma í fyrsta sinn í skólann og er svolítið feiminn. Ég sé svo til eftir helgina." Fjórir sitjandi þingmenn voru á þingi þegar Ellert sat þar síðast; Halldór Blöndal, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Kristjánsson og Steingrímur J. Sigfússon. Rifjaði Ellert upp að síðasta þingveturinn var hann sessunautur Steingríms en þeir sitja aftur hlið við hlið nú. Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Ellert B. Schram, Samfylkingunni, settist á þing í gær í stað Helga Hjörvar sem er í tveggja vikna fæðingarorlofi. Ellert var þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 1971 til 1979 og aftur frá 1983 til 1987. Nítján ár eru því síðan hann sat síðast á þingi. „Ég held að það hafi varla verið búið að finna upp rafmagnsritvélina, hvað þá tölvuna og farsímann," sagði Ellert þegar hann bar saman tímana nú og þegar hann var fyrst kjörinn á þing. „En þetta er eins og að koma heim aftur. Og hafi ég átt erindi hingað 30 ára gamall og blautur á bak við eyrun þá á ég enn þá meira erindi núna með alla mína lífsreynslu og öll mín mistök." Ellert stóð ekki klár á öllum reglunum sem gilda um fundahöld Alþingis, enda langt síðan hann þurfti að lúta þeim. Sagðist hann þurfa að læra þær upp á nýtt. Spurður hvort hann ætli sér að flytja mál á þinginu nú segir Ellert fyrstu dagana fara í að skoða sig um. „Mér líður eins og litlu barni að koma í fyrsta sinn í skólann og er svolítið feiminn. Ég sé svo til eftir helgina." Fjórir sitjandi þingmenn voru á þingi þegar Ellert sat þar síðast; Halldór Blöndal, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Kristjánsson og Steingrímur J. Sigfússon. Rifjaði Ellert upp að síðasta þingveturinn var hann sessunautur Steingríms en þeir sitja aftur hlið við hlið nú.
Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent