Breyta þarf um takt í vistunarmálum aldraðra 27. febrúar 2006 19:36 MYND/Gunnar Breyta þarf um takt í vistunarmálum aldraðra segir heilbrigðisráðherra. Hann vill að meiri áhersla verði lögð á uppbyggingu léttari þjónusturýma. NFS hefur fjallað um bága aðstöðu aldraðra undanfarna daga og þá fyrst og fremst hjóna og sambúðarfólks þar sem annar aðilinn veikist og fer inn á stofnun en makinn fær ekki inni á sama stað. Um það bil fjörutíu hjón og sambúðarfólk eru nú aðskilin og fá ekki að eyða ævikvöldinu saman af því að ekki er hægt að vista þau saman á stofnun. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir þetta vissulega ekki vera gott mál og að það leysist ekki nema með því að breyta um takt í þessum málaflokki. Vill hann að lögð verði meiri áhersla á léttari þjónusturými og að heimaþjónusta verði efld í samvinnu við sveitarfélögin þannig að fólk geti verið lengur heima ef það er mögulegt. Aðspurður hvort hann hyggist beita sér fyrir því innan ríkisstjórnarinnar að fá aukið fjármagn í málaflokkinn segir heilbrigðisráðherra að stjórnin hafi verið að setja aukið fjármagn í heimahjúkrun samkvæmt samningi við aldraða. Þetta mál þurfi svo að skipuleggja í samvinnu við viðkomandi sveitarfélög. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Sjá meira
Breyta þarf um takt í vistunarmálum aldraðra segir heilbrigðisráðherra. Hann vill að meiri áhersla verði lögð á uppbyggingu léttari þjónusturýma. NFS hefur fjallað um bága aðstöðu aldraðra undanfarna daga og þá fyrst og fremst hjóna og sambúðarfólks þar sem annar aðilinn veikist og fer inn á stofnun en makinn fær ekki inni á sama stað. Um það bil fjörutíu hjón og sambúðarfólk eru nú aðskilin og fá ekki að eyða ævikvöldinu saman af því að ekki er hægt að vista þau saman á stofnun. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir þetta vissulega ekki vera gott mál og að það leysist ekki nema með því að breyta um takt í þessum málaflokki. Vill hann að lögð verði meiri áhersla á léttari þjónusturými og að heimaþjónusta verði efld í samvinnu við sveitarfélögin þannig að fólk geti verið lengur heima ef það er mögulegt. Aðspurður hvort hann hyggist beita sér fyrir því innan ríkisstjórnarinnar að fá aukið fjármagn í málaflokkinn segir heilbrigðisráðherra að stjórnin hafi verið að setja aukið fjármagn í heimahjúkrun samkvæmt samningi við aldraða. Þetta mál þurfi svo að skipuleggja í samvinnu við viðkomandi sveitarfélög.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Sjá meira