Innlent

Sjónvarpið 40 ára

 

Í dag eru fjörutíu ár síðan íslenskar sjónvarpsútsendingar hófust hér á landi. Það var þrítugasta september 1966 sem Ríkissjónvarpið fór í loftið með ávarpi Vilhjálms Þ. Gíslasonar útvarpsstjóra. Fjörutíu ára afmæli Sjónvarpsins verður fagnað í kvöld með skemmtidagskránni - Afsakið meðan við afmælum - sem verður í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu í tvær og hálfa klukkustund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×