Gefur lítið fyrir gagnrýnina 17. maí 2006 11:30 MYND/Valli Iðnaðarráðherra gaf lítið fyrir gagnrýni á frumvarp um nýsköpunarsjóð á ársfundi Iðntæknistofnunar í morgun. Frumvarpið væri tilraun til að skera á aðskilnað milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins þegar kæmi að stuðningi við nýsköpun og atvinnuþróun.Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra var meðal ræðumanna á ársfundi Iðntæknistofnunar í morgun. Iðntæknistofnun er einmitt ein þeirra stofnana sem sameinast í Nýsköpunarmiðstöð ef frumvarp ráðherra nær fram að ganga. Hinar stofnanirnar eru Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og Byggðastofnun.Frumvarpið hefur sætt mikilli gagnrýni. Hvort tveggja stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt frumvarpið og umsagnir um það eru flestar neikvæðar.Iðnaðarráðherra blés þó á gagnrýnina á ársfundinum í morgun. Valgerður sagði þetta eitt veigamesta framfaraspor sem stigið hefur verið í þágu nýsköpunar atvinnulífsins og kvað gagnrýni á það byggja á misskilningi, nefnilega þeim að í því fælust áform um sértækar aðgerðir til stuðnings landsbyggðinni. Svo væri hins vegar ekki.Ráðherra sagði jafnframt að með frumvarpinu væri stigið það skref að sama stuðningskerfi væri fyrir nýsköpun og atvinnuþróun á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Ekki væri gott að sitthvort kerfið væri fyrir sitthvorn landshlutann. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Iðnaðarráðherra gaf lítið fyrir gagnrýni á frumvarp um nýsköpunarsjóð á ársfundi Iðntæknistofnunar í morgun. Frumvarpið væri tilraun til að skera á aðskilnað milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins þegar kæmi að stuðningi við nýsköpun og atvinnuþróun.Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra var meðal ræðumanna á ársfundi Iðntæknistofnunar í morgun. Iðntæknistofnun er einmitt ein þeirra stofnana sem sameinast í Nýsköpunarmiðstöð ef frumvarp ráðherra nær fram að ganga. Hinar stofnanirnar eru Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og Byggðastofnun.Frumvarpið hefur sætt mikilli gagnrýni. Hvort tveggja stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt frumvarpið og umsagnir um það eru flestar neikvæðar.Iðnaðarráðherra blés þó á gagnrýnina á ársfundinum í morgun. Valgerður sagði þetta eitt veigamesta framfaraspor sem stigið hefur verið í þágu nýsköpunar atvinnulífsins og kvað gagnrýni á það byggja á misskilningi, nefnilega þeim að í því fælust áform um sértækar aðgerðir til stuðnings landsbyggðinni. Svo væri hins vegar ekki.Ráðherra sagði jafnframt að með frumvarpinu væri stigið það skref að sama stuðningskerfi væri fyrir nýsköpun og atvinnuþróun á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Ekki væri gott að sitthvort kerfið væri fyrir sitthvorn landshlutann.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira