Schumacher í fullri vinnu hjá Ferrari 25. desember 2006 19:30 Stjórnarmenn Ferrari vilja með engu móti sleppa takinu af Michael Schumacher. MYND/Getty Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari. Formúla Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Scumacher er vissulega hættur að aka fyrir Ferrari-liðið í formúlunni en honum er engu að síður ætlað stórt hlutverk hjá liðinu á næsta ári. Nú hefur verið tilkynnt að Schumacher mun verða helsti ráðgjafi liðsins í þróun keppnisbílsins og einnig þróun hina "hefðbundnu" Ferrari-bíla. Í október var sagt frá því að Schumacher myndi vinna fyrir Ferrari við að uppgötva nýja og efnilega framtíðarökumenn ásamt því að vinna sem aðstoðarmaður Jean Todt, liðsstjóra Ferrari. En nú hefur verið skrifað undir samninga þess efnis að Schumacher muni verða helsti ráðgjafi Ferrari við þróun keppnisbílsins í Formúlu 1 sem og þróun almennra bíla sem seldir verða til almennings. "Við viljum alls ekki missa Schumacher. Öll hans reynsla mun nýtast okkur fyrirtæki gríðarlega vil við þróun nýrra bíla," segir Mario Almondo, nýr tæknistjóri Ferrari.
Formúla Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira