Hagnaður Alfesca 1,1 milljarður króna 5. september 2006 09:23 Hagnaður af rekstri Alfesca á síðasta ári, sem lauk í júní, nam 12 milljón evrum eða eða tæplega 1,1 milljarði króna. Á fjórða fjárhagsári fyrirtækisins tapaði það hins vegar 603.000 evra eða 53,6 milljónum íslenskra króna. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjárhagsárinu hafi numið 554,7 milljónum evra eða rúmlega 49 milljörðum króna samanborið við 506,8 milljónir evra, jafnvirði 45,1 milljarði króna, árið á undan. Það jafngildir 9,4 prósenta innri vexti á milli ára. Fram kemur að EBITDA á fjárhagsárinu nam 43,8 milljónum evra eða um 3,9 milljörðum króna af reglulegri starfsemi en 6,4 milljónum evra eða 569 milljónum íslenskra króna á fjórða ársfjórðungi. Í ársuppgjöri fyrirtækisins segir að þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður sé rekstrarafkoma Alfesca góð. Skýrist það af öflugum innri vexti eða 16 prósenta á fjórða ársfjórðungi og 9,4 prósenta innri vaxtar fyrir árið í heild. Þá hefur skilvirkni aukist í helstu framleiðsluþáttum félagsins, m.a. í betri nýtingu hráefnis og aukinni framleiðni. Haft er eftir Xavier Govare, forstjóra Alfesca, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið betur á fjórða ársfjórðungi en gert hafi verið ráð þrátt fyrir hækkanir á laxaverði. Í dag var Wimille frystiverksmiðja Delpierre í Frakklandi formlega afhent nýjum eigendum. Segir í tilkynningunni kemur fram að með því megi segja að umbreytingu Alfesca, sem hófst með kaupum á Labeyrie Group, sölu á frystiverksmiðju í Bandaríkjunum ásamt Iceland Seafood International og fleiri rekstrareiningum, sé nú lokið. Framundan sé frekari uppbygging Alfesca með áframhaldandi öflugum innri vexti og ytri vext þegar rétt tækifæri gefast. Laxaverð náði hámarki í lok júní þegar það fór í 5,80 evrur eða tæpar 516 krónur á kíló. Hafi verðið lækkað hratt á undanförnum viku og standi það nú í 4,40 evrum á kíló eða rétt rúmlega 391 krónur á kíló. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Hagnaður af rekstri Alfesca á síðasta ári, sem lauk í júní, nam 12 milljón evrum eða eða tæplega 1,1 milljarði króna. Á fjórða fjárhagsári fyrirtækisins tapaði það hins vegar 603.000 evra eða 53,6 milljónum íslenskra króna. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjárhagsárinu hafi numið 554,7 milljónum evra eða rúmlega 49 milljörðum króna samanborið við 506,8 milljónir evra, jafnvirði 45,1 milljarði króna, árið á undan. Það jafngildir 9,4 prósenta innri vexti á milli ára. Fram kemur að EBITDA á fjárhagsárinu nam 43,8 milljónum evra eða um 3,9 milljörðum króna af reglulegri starfsemi en 6,4 milljónum evra eða 569 milljónum íslenskra króna á fjórða ársfjórðungi. Í ársuppgjöri fyrirtækisins segir að þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður sé rekstrarafkoma Alfesca góð. Skýrist það af öflugum innri vexti eða 16 prósenta á fjórða ársfjórðungi og 9,4 prósenta innri vaxtar fyrir árið í heild. Þá hefur skilvirkni aukist í helstu framleiðsluþáttum félagsins, m.a. í betri nýtingu hráefnis og aukinni framleiðni. Haft er eftir Xavier Govare, forstjóra Alfesca, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið betur á fjórða ársfjórðungi en gert hafi verið ráð þrátt fyrir hækkanir á laxaverði. Í dag var Wimille frystiverksmiðja Delpierre í Frakklandi formlega afhent nýjum eigendum. Segir í tilkynningunni kemur fram að með því megi segja að umbreytingu Alfesca, sem hófst með kaupum á Labeyrie Group, sölu á frystiverksmiðju í Bandaríkjunum ásamt Iceland Seafood International og fleiri rekstrareiningum, sé nú lokið. Framundan sé frekari uppbygging Alfesca með áframhaldandi öflugum innri vexti og ytri vext þegar rétt tækifæri gefast. Laxaverð náði hámarki í lok júní þegar það fór í 5,80 evrur eða tæpar 516 krónur á kíló. Hafi verðið lækkað hratt á undanförnum viku og standi það nú í 4,40 evrum á kíló eða rétt rúmlega 391 krónur á kíló.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira