Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer er sagður muni ganga til liðs við Portsmouth frá Middlesbrough í dag fyrir um tvær milljónir punda. Í síðustu viku fór Schwarzer fram á að verða seldur frá Boro þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.
Schwarzer til Portsmouth?

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn






Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti