Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer er sagður muni ganga til liðs við Portsmouth frá Middlesbrough í dag fyrir um tvær milljónir punda. Í síðustu viku fór Schwarzer fram á að verða seldur frá Boro þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.
Schwarzer til Portsmouth?
