Höfðað meiðyrðamáli gegn Sigurði Líndal lagaprófessor 3. janúar 2006 20:02 Sigurður Líndal var formaður nefndar sem ætlað var að rannsaka tildrög flugslyssins í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000 sem kostaði 6 manns lífið. Nefndin ætlaði sér að kynna efni skýrslunnar föstudaginn 29.júlí í fyrrasumar. Daginn áður komst einn fréttamanna Stöðvar 2 yfir skýrsluna og birti stöðin fréttir um helstu niðurstöður nefndarinnar sama dag. Sigurður brást við með því að afturkalla blaðamannafundinn og senda fjölmiðlum bréf, þar sem sagði meðal annars: "Í kvöldfréttum í gær sagði Stöð II frá efni skýrslunnar sem auk þess voru ekki réttar. Ljóst virðist því að einhver vandamanna - og er varla öðrum til að dreifa en Friðriki Þór Guðmundssyni - hefur brotið trúnað og látið Stöð II í té framangreindar upplýsingar". Þessi setning var margflutt í fjölmiðlum og Friðrik Þór segir að hann og lögmaður sinn hafi ítrekað sent Sigurði bréf og boðið honum að draga ummæli sín tilbaka en að Sigurður hafi í engu sinnt þeim tilmælum, og því sé Sigurði sjálfum um að kenna að málið sé nú komið fyrir dómstóla. Friðrik segir það sér ákaflega mikilvægt að virða trúnað og að til hans sé borið traust. Ummæli Sigurðar séu ærumeiðandi, óviðurkvæmileg og smekklaus og til þess fallin að sverta ímynd sína. Friðrik þvertekur með öllu fyrir að hafa lekið nokkrum trúnaðarupplýsingum til fréttamanna. Friðrik krefst þess að ummæli Sigurðar verði dæmd dauð og ómerk og hann greiði sér hálfa milljón króna í miskabætur, og 600.000 krónur til að kosta birtingu dóms í málinu auk greiðslu málskostnaðar. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Sigurður Líndal var formaður nefndar sem ætlað var að rannsaka tildrög flugslyssins í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000 sem kostaði 6 manns lífið. Nefndin ætlaði sér að kynna efni skýrslunnar föstudaginn 29.júlí í fyrrasumar. Daginn áður komst einn fréttamanna Stöðvar 2 yfir skýrsluna og birti stöðin fréttir um helstu niðurstöður nefndarinnar sama dag. Sigurður brást við með því að afturkalla blaðamannafundinn og senda fjölmiðlum bréf, þar sem sagði meðal annars: "Í kvöldfréttum í gær sagði Stöð II frá efni skýrslunnar sem auk þess voru ekki réttar. Ljóst virðist því að einhver vandamanna - og er varla öðrum til að dreifa en Friðriki Þór Guðmundssyni - hefur brotið trúnað og látið Stöð II í té framangreindar upplýsingar". Þessi setning var margflutt í fjölmiðlum og Friðrik Þór segir að hann og lögmaður sinn hafi ítrekað sent Sigurði bréf og boðið honum að draga ummæli sín tilbaka en að Sigurður hafi í engu sinnt þeim tilmælum, og því sé Sigurði sjálfum um að kenna að málið sé nú komið fyrir dómstóla. Friðrik segir það sér ákaflega mikilvægt að virða trúnað og að til hans sé borið traust. Ummæli Sigurðar séu ærumeiðandi, óviðurkvæmileg og smekklaus og til þess fallin að sverta ímynd sína. Friðrik þvertekur með öllu fyrir að hafa lekið nokkrum trúnaðarupplýsingum til fréttamanna. Friðrik krefst þess að ummæli Sigurðar verði dæmd dauð og ómerk og hann greiði sér hálfa milljón króna í miskabætur, og 600.000 krónur til að kosta birtingu dóms í málinu auk greiðslu málskostnaðar.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent