Innlent

Það skiptir öllu máli að klæða sig vel

Póstur í Gullnámu
Það er allra meina bót að vinna utan dyra, segir Margrét póstur, þegar Fréttablaðið rakst á hana þar sem hún var að ylja sér við kakóbolla í Gullnámunni við Hlemm. Margrét er hálfan vinnudaginn utan dyra að bera okkur bréfin og hefur ekki enn misst dag úr vinnu vegna veikinda, en hún hefur unnið við póstburð í þrjá mánuði. Hún kann samt betur við sig í hlýindum.
Póstur í Gullnámu Það er allra meina bót að vinna utan dyra, segir Margrét póstur, þegar Fréttablaðið rakst á hana þar sem hún var að ylja sér við kakóbolla í Gullnámunni við Hlemm. Margrét er hálfan vinnudaginn utan dyra að bera okkur bréfin og hefur ekki enn misst dag úr vinnu vegna veikinda, en hún hefur unnið við póstburð í þrjá mánuði. Hún kann samt betur við sig í hlýindum.
Fólk Í kuldakastinu sem fólk í þægilegri innivinnu vælir undan þessa dagana, er ekki úr vegi að kanna hug fólksins sem finnur hvað mest fyrir vetri konungi, fólksins sem ver bróðurhluta dagsins að störfum utandyra. Fréttablaðið fór á stúfana og komst að því að ömmur landsins hafa vitanlega hárrétt fyrir sér: Það er ekkert til sem heitir kuldi, bara lakur klæðnaður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×