Leið yfir förgun fuglanna 18. nóvember 2006 17:57 Það var dauft yfir Húsdýragarðinum í dag enda síðasti dagur flestra fuglanna þar á morgun, en þeim verður fargað eftir helgi vegna hættu á fuglaflensu.Landbúnaðarráðherra hefur fyrirskipað að öllum fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum skuli fargað og er starfsfólkinu þar brugðið og finnst aðgerðirnar harkalegar.56 fuglar af sjö tegundum eru í garðinum. Aligæsum, aliöndum, haughænsnum, skrautdúfum, fasönum og heiðlóu verður fargað. Lífi arnarins Sigurarnar og lífi tveggja fálka verður þyrmt. Beðið er eftir nógu góðu veðri svo Sigurörn geti fengið frelsi að nýju. Fálkunum verður sleppt þegar heilsa þeirra verður orðin nógu góð.Það var ekki flensa sem fannst í fjórum hænsnum heldur mótefni. Það þýðir að flensa hefur einhverntíma komið upp í fuglunum án þess að þeir hafi orðið veikir. Ekki er um að ræða fuglaflensu af stofninum H5N1 sem hefur orðið fólki að bana.Í þrjá mánuði verður fuglalaust í Húsdýragarðinum vegna sótthreinsunar en síðan verður reynt að fá nýja fugla. Það getur tekið tíma því sumar skrautdúfurnar verður að flytja inn sem er mjög erfitt eftir að fuglaflensa kom fyrst upp. Tómas Guðjónsson, forstöðumaður í Húsdýragarðinum, vonar að hjálp fáist frá yfirvöldum við að fá nýja fugla. Fréttir Innlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði og Þrengsli opna ekki í dag Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Sjá meira
Það var dauft yfir Húsdýragarðinum í dag enda síðasti dagur flestra fuglanna þar á morgun, en þeim verður fargað eftir helgi vegna hættu á fuglaflensu.Landbúnaðarráðherra hefur fyrirskipað að öllum fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum skuli fargað og er starfsfólkinu þar brugðið og finnst aðgerðirnar harkalegar.56 fuglar af sjö tegundum eru í garðinum. Aligæsum, aliöndum, haughænsnum, skrautdúfum, fasönum og heiðlóu verður fargað. Lífi arnarins Sigurarnar og lífi tveggja fálka verður þyrmt. Beðið er eftir nógu góðu veðri svo Sigurörn geti fengið frelsi að nýju. Fálkunum verður sleppt þegar heilsa þeirra verður orðin nógu góð.Það var ekki flensa sem fannst í fjórum hænsnum heldur mótefni. Það þýðir að flensa hefur einhverntíma komið upp í fuglunum án þess að þeir hafi orðið veikir. Ekki er um að ræða fuglaflensu af stofninum H5N1 sem hefur orðið fólki að bana.Í þrjá mánuði verður fuglalaust í Húsdýragarðinum vegna sótthreinsunar en síðan verður reynt að fá nýja fugla. Það getur tekið tíma því sumar skrautdúfurnar verður að flytja inn sem er mjög erfitt eftir að fuglaflensa kom fyrst upp. Tómas Guðjónsson, forstöðumaður í Húsdýragarðinum, vonar að hjálp fáist frá yfirvöldum við að fá nýja fugla.
Fréttir Innlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði og Þrengsli opna ekki í dag Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Sjá meira