Ráðherra segir farið yfir fjárhagsleg málefni HA 23. febrúar 2006 18:00 MYND/Pjetur Menntamálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárhagsstöðu Háskólans á Akureyri. Þar kemur fram að ráðherra hafiáundanförnum mánuðum unnið að því í góðri samvinnu við rektor Háskólans áAkureyri að fara yfir fjárhagsleg málefni skólans.Markmiðið séað finna varanlega lausn á málefnum skólans. Þar kemur einnig fram að menntamálaráðherra hafiá undanförnum mánuðum ítrekað rætt fjárhagsvandaháskólansí ríkisstjórn. Ráðherra segir að sá vandi sem HA standiframmi fyrir í rekstri sínu stafiaf hröðum vexti háskólans á undanförnum árum en ekki niðurskurði framlaga.Nemendum skólans samkvæmt fjárlögum hafifrá árinu 2000 fjölgað um 123prósentásama tíma og nemendum annarra háskóla fjölgaði að meðaltali um 60prósent. Á samatímabilihafifjárveitingar til HA á föstu verðlagiaukistum 113prósentenfjárveitingar til annarra háskóla hafiaukist að meðaltali um 52prósent. „ Vandinn er heldur ekki sá að HA fái ekki sömu framlög vegna nemenda og aðrir háskólar. Sömu framlög eru greidd til allra háskóla fyrir nemendur í sama námi. Meðalframlög til nemenda í Háskóla Íslands eru nokkuð hærri en til HA vegna þess að þar eru margir nemendur í mjög dýru námi, s.s. læknisfræði og verkfræði. Hitt er rétt að Háskólinn á Akureyri fær ekki jafnhá rannsóknarframlög og Háskóli Íslands. Það sama á við um alla aðra háskóla á landinu enda er Háskóli Íslands helsta rannsóknarstofnun landsins. Samanburður á rannsóknarframlögum til HÍ og annarra háskóla er því ekki raunhæfur. Húsaleiga í hinu nýja rannsóknarhúsi Borgum hefur leitt til nokkurs kostnaðarauka fyrir HA og er það eitt þeirra atriða sem nú er verið að skoða sérstaklega í sameiginlegri vinnu ráðuneytis og skólans. Ráðuneytið hefur að fullu staðið við þau fyrirheit sem það hefur gefið í tengslum við áformaðar úrbætur. Ráðuneytið treystir því einnig að stjórnendur skólans haldi áfram að styrkja innviði skólans og færa rekstur hans til betri vegar ekki síst með það í hugi að hann geti staðist ítrustu kröfur sem gerðar eru alþjóðlega til háskóla," segir að lokum í tilkynningunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Menntamálaráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárhagsstöðu Háskólans á Akureyri. Þar kemur fram að ráðherra hafiáundanförnum mánuðum unnið að því í góðri samvinnu við rektor Háskólans áAkureyri að fara yfir fjárhagsleg málefni skólans.Markmiðið séað finna varanlega lausn á málefnum skólans. Þar kemur einnig fram að menntamálaráðherra hafiá undanförnum mánuðum ítrekað rætt fjárhagsvandaháskólansí ríkisstjórn. Ráðherra segir að sá vandi sem HA standiframmi fyrir í rekstri sínu stafiaf hröðum vexti háskólans á undanförnum árum en ekki niðurskurði framlaga.Nemendum skólans samkvæmt fjárlögum hafifrá árinu 2000 fjölgað um 123prósentásama tíma og nemendum annarra háskóla fjölgaði að meðaltali um 60prósent. Á samatímabilihafifjárveitingar til HA á föstu verðlagiaukistum 113prósentenfjárveitingar til annarra háskóla hafiaukist að meðaltali um 52prósent. „ Vandinn er heldur ekki sá að HA fái ekki sömu framlög vegna nemenda og aðrir háskólar. Sömu framlög eru greidd til allra háskóla fyrir nemendur í sama námi. Meðalframlög til nemenda í Háskóla Íslands eru nokkuð hærri en til HA vegna þess að þar eru margir nemendur í mjög dýru námi, s.s. læknisfræði og verkfræði. Hitt er rétt að Háskólinn á Akureyri fær ekki jafnhá rannsóknarframlög og Háskóli Íslands. Það sama á við um alla aðra háskóla á landinu enda er Háskóli Íslands helsta rannsóknarstofnun landsins. Samanburður á rannsóknarframlögum til HÍ og annarra háskóla er því ekki raunhæfur. Húsaleiga í hinu nýja rannsóknarhúsi Borgum hefur leitt til nokkurs kostnaðarauka fyrir HA og er það eitt þeirra atriða sem nú er verið að skoða sérstaklega í sameiginlegri vinnu ráðuneytis og skólans. Ráðuneytið hefur að fullu staðið við þau fyrirheit sem það hefur gefið í tengslum við áformaðar úrbætur. Ráðuneytið treystir því einnig að stjórnendur skólans haldi áfram að styrkja innviði skólans og færa rekstur hans til betri vegar ekki síst með það í hugi að hann geti staðist ítrustu kröfur sem gerðar eru alþjóðlega til háskóla," segir að lokum í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira