Persónuleg óvild segir formaður ÖBÍ 22. júlí 2006 19:07 Stjórnarmenn í Öryrkjabandalaginu ætla að kæra formann bandalagsins til félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra Öryrkjabandalagsins. Formaðurinn segir framgöngu mannanna sprottna af persónulegri óvild í sinn garð. Sigursteinn Másson var kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands, (ÖBÍ) í fyrrahaust. Tiltölulega skömmu eftir að hann tók við embættinu var framkvæmdastjóra bandalagsins, Arnþóri Helgasyni, sagt upp störfum og sagði Sigursteinn uppsögnina nauðsynlega til að koma í gegn skipulagsbreytingum. Uppsögnin kom mörgum innan Öryrkjabandalagsins á óvart og sá hópur manna sem nú hefur lýst yfir óænægju sinni með störf Sigursteins segist aldrei hafa fengið tilhlýðilega skýringu á uppsögninni. Einn mannanna, Guðmundur Johnsen, stjórnarmaður í ÖBÍ, segir það, ásamt röð atvika, gera að verkum að þeir stígi nú fram. Annað atvik sem Guðmundur nefnir er framganga Sigursteins við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra bandalagsins þar sem formaðurinnn hafi í raun ákveðið eigin laun um leið því formaður og framkvæmdastjóri fái sömu laun. Aðalstjórn fékk aldrei að vita hvað fólst í samningnum, og það var kornið sem fyllti mælinn. Guðmundur segist því ekki sjá annan kost í stöðunni en að kæra Sigurstein til félagsmálaráðuneytisins. Fréttastofan hefur ekki náð í Sigurstein í dag en hann segir í samtali við Fréttablaðið að staðhæfingar Guðmundar og félaga séu sprottnar af persónulegri óvild í sinn garð. Guðmundur segir óvildina ekki meiri en það að hann hafi kosið Sigurstein í formannsembættið á síðasta ári. Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjá meira
Stjórnarmenn í Öryrkjabandalaginu ætla að kæra formann bandalagsins til félagsmálaráðuneytisins vegna framgöngu hans við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra Öryrkjabandalagsins. Formaðurinn segir framgöngu mannanna sprottna af persónulegri óvild í sinn garð. Sigursteinn Másson var kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands, (ÖBÍ) í fyrrahaust. Tiltölulega skömmu eftir að hann tók við embættinu var framkvæmdastjóra bandalagsins, Arnþóri Helgasyni, sagt upp störfum og sagði Sigursteinn uppsögnina nauðsynlega til að koma í gegn skipulagsbreytingum. Uppsögnin kom mörgum innan Öryrkjabandalagsins á óvart og sá hópur manna sem nú hefur lýst yfir óænægju sinni með störf Sigursteins segist aldrei hafa fengið tilhlýðilega skýringu á uppsögninni. Einn mannanna, Guðmundur Johnsen, stjórnarmaður í ÖBÍ, segir það, ásamt röð atvika, gera að verkum að þeir stígi nú fram. Annað atvik sem Guðmundur nefnir er framganga Sigursteins við gerð samnings við nýjan framkvæmdastjóra bandalagsins þar sem formaðurinnn hafi í raun ákveðið eigin laun um leið því formaður og framkvæmdastjóri fái sömu laun. Aðalstjórn fékk aldrei að vita hvað fólst í samningnum, og það var kornið sem fyllti mælinn. Guðmundur segist því ekki sjá annan kost í stöðunni en að kæra Sigurstein til félagsmálaráðuneytisins. Fréttastofan hefur ekki náð í Sigurstein í dag en hann segir í samtali við Fréttablaðið að staðhæfingar Guðmundar og félaga séu sprottnar af persónulegri óvild í sinn garð. Guðmundur segir óvildina ekki meiri en það að hann hafi kosið Sigurstein í formannsembættið á síðasta ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjá meira