Sprengingar hafnar við Héðinsfjarðargöng 28. september 2006 12:45 Sprengingar eru hafnar við eina dýrustu samgönguframkvæmd sögunnar, Héðinsfjarðargöng. Göngin verða fullbúin eftir þrjú ár. Héðinsfjarðargöng verða í tvennu lagi milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar með viðkomu í eyðifirðinum Héðinsfirði. Göngin verða 3,7 og 6,4 kílómetra löng og munu stytta vegalendinga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar úr 62 kílómetrum í 15 þegar Lágheiðin er fær. Hins vegar er styttingin 219 kílómetrar ef miðað er við að ekið sé frá Ólafsfirði til Siglufjarðar um Öxnadalsheiði. Kostnaður við göngin er sjö milljarðar króna. En þótt verkefnið sé margumtalað, bæði vegna kostnaðar og umhverfisáhrifa, segja stuðningsmenn þess að göngin gefi Siglfirðingum færi á að sameinast öðrum sveitarfélögum í Eyjafirði eins og þegar er reyndin með Fjallabyggð, sameiginlegu sveitarfélagi Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Þá munu Héðinsfjarðargöng styrkja Eyjafjarðarsvæðið í heild sinni. Það mun því væntanlega ríkja gleði hjá heimamönnum þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra setur af stað fyrstu formlegu sprenginguna næstkomandi laugardag. Sprengingar eru hins vegar þegar hafnar Siglufjarðarmegin í Skútudal og er búið að borga 40-60 metra samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Sprengingar eru hafnar við eina dýrustu samgönguframkvæmd sögunnar, Héðinsfjarðargöng. Göngin verða fullbúin eftir þrjú ár. Héðinsfjarðargöng verða í tvennu lagi milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar með viðkomu í eyðifirðinum Héðinsfirði. Göngin verða 3,7 og 6,4 kílómetra löng og munu stytta vegalendinga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar úr 62 kílómetrum í 15 þegar Lágheiðin er fær. Hins vegar er styttingin 219 kílómetrar ef miðað er við að ekið sé frá Ólafsfirði til Siglufjarðar um Öxnadalsheiði. Kostnaður við göngin er sjö milljarðar króna. En þótt verkefnið sé margumtalað, bæði vegna kostnaðar og umhverfisáhrifa, segja stuðningsmenn þess að göngin gefi Siglfirðingum færi á að sameinast öðrum sveitarfélögum í Eyjafirði eins og þegar er reyndin með Fjallabyggð, sameiginlegu sveitarfélagi Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Þá munu Héðinsfjarðargöng styrkja Eyjafjarðarsvæðið í heild sinni. Það mun því væntanlega ríkja gleði hjá heimamönnum þegar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra setur af stað fyrstu formlegu sprenginguna næstkomandi laugardag. Sprengingar eru hins vegar þegar hafnar Siglufjarðarmegin í Skútudal og er búið að borga 40-60 metra samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira