Innlent

Ríkidæmi dregur úr lesskilningi

Stúlkur hafa yfirburði í lestri Ísland er eina landið þar sem fjöldi systkina hefur ekki áhrif á lesskilning.
Stúlkur hafa yfirburði í lestri Ísland er eina landið þar sem fjöldi systkina hefur ekki áhrif á lesskilning. mynd/gettyimages

Niðurstöður rannsóknar á lesskilningi íslenskra barna bendir til þess að virðingarstaða foreldra þeirra hafi neikvæð áhrif á lesskilning. Þetta kom fram á ráðstefnu á vegum menntamálaráðuneytisins í gær, en málshefjendur þar vöktu athygli á því að íslensk börn eru undir meðallagi í lesskilningi, bæði snemma í grunnskóla og síðar á námsleiðinni.

Þar kom einnig fram að áhrif fjárhagsstöðu heimila á lestur mælast minni hér en í samanburðarlöndum sem bendir til þess að menntun sé ekki stéttskipt hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×