Hakkinen útilokar ekki frekari akstur 1. desember 2006 18:00 Hakkinen var með lakasta tímann á æfingum í vikunni NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Mika Hakkinen frá Finnlandi útilokar ekki að hann muni aðstoða McLaren liðið frekar með tilraunaakstri en hann ók nokkra hringi fyrir liðið í vikunni. "Það er ekkert útilokað í þeim efnum, en við eigum eftir að setjast niður og ræða málin," sagði Finninn, sem varð heimsmeistari með liðinu 1998-99. Hann segir að menn hafi ætlast til mikils af sér eftir fimm ára fjarveru úr Formúlu 1. "Menn bjuggust kannski við því að ég færi strax að slá met um leið og ég settist við stýrið, en ég var nú ekkert að þenja mig eftir allan þennan tíma, enda hefði það verið ákaflega heimskulegt. Ég ætla ekki að vera að standa bílinn flatan og taka áhættu á því að skemma hann," sagði Finninn. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Mika Hakkinen frá Finnlandi útilokar ekki að hann muni aðstoða McLaren liðið frekar með tilraunaakstri en hann ók nokkra hringi fyrir liðið í vikunni. "Það er ekkert útilokað í þeim efnum, en við eigum eftir að setjast niður og ræða málin," sagði Finninn, sem varð heimsmeistari með liðinu 1998-99. Hann segir að menn hafi ætlast til mikils af sér eftir fimm ára fjarveru úr Formúlu 1. "Menn bjuggust kannski við því að ég færi strax að slá met um leið og ég settist við stýrið, en ég var nú ekkert að þenja mig eftir allan þennan tíma, enda hefði það verið ákaflega heimskulegt. Ég ætla ekki að vera að standa bílinn flatan og taka áhættu á því að skemma hann," sagði Finninn.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira