Evrópusambandið með áætlun um lækkun reikigjalda farsíma 13. júlí 2006 11:11 Evrópusambandið hefur kynnt áætlun sem miðar að því að lækka reikigjöld fyrir notkun farsíma erlendis um allt að 70 prósent. Tekjur farsímafyrirtækja af reikigjöldum eru oft um 10-15 prósent af heildartekjum fyrirtækjanna. Neytendasamtök hafa margsinnis bent á að reikigjöld fyrir farsímanotkun utan heimalandsins séu svo margfalt dýrari en gjöld fyrir símtöl innanlands að flestir farsímanotendur fái áfall við að sjá reikninginn við heimkomuna. Reikigjöld vinna farsímafyrirtækjum í Evrópusambandinu inn ríflega 817 milljarða íslenskra króna en ESB áætlar að sú tala gæti lækkað um rúman helming ef áætlun sambandsins gengur eftir. Breytingin myndi sérstaklega gagnast fólki sem ferðast mikið vegna vinnu sinnar. Farsímafyrirtæki eru hins vegar afar mótfallin þessum fyrirætlunum og segjast þegar hafa undirbúið og hrundið í framkvæmd miklum verðlækkunum sem eigi eftir að skila sér til farsímanotenda í útlöndum. Vonast er til að áætlun Evrópusambandsins geti tekið gildi næsta sumar en fyrst þarf tillagan að hljóta samþykki Evrópuþingsins og stjórnvalda í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Evrópusambandið hefur kynnt áætlun sem miðar að því að lækka reikigjöld fyrir notkun farsíma erlendis um allt að 70 prósent. Tekjur farsímafyrirtækja af reikigjöldum eru oft um 10-15 prósent af heildartekjum fyrirtækjanna. Neytendasamtök hafa margsinnis bent á að reikigjöld fyrir farsímanotkun utan heimalandsins séu svo margfalt dýrari en gjöld fyrir símtöl innanlands að flestir farsímanotendur fái áfall við að sjá reikninginn við heimkomuna. Reikigjöld vinna farsímafyrirtækjum í Evrópusambandinu inn ríflega 817 milljarða íslenskra króna en ESB áætlar að sú tala gæti lækkað um rúman helming ef áætlun sambandsins gengur eftir. Breytingin myndi sérstaklega gagnast fólki sem ferðast mikið vegna vinnu sinnar. Farsímafyrirtæki eru hins vegar afar mótfallin þessum fyrirætlunum og segjast þegar hafa undirbúið og hrundið í framkvæmd miklum verðlækkunum sem eigi eftir að skila sér til farsímanotenda í útlöndum. Vonast er til að áætlun Evrópusambandsins geti tekið gildi næsta sumar en fyrst þarf tillagan að hljóta samþykki Evrópuþingsins og stjórnvalda í aðildarríkjum Evrópusambandsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira