Ræddu komu Pútín til Íslands 1. nóvember 2006 04:00 valgerður og sergey Ráðherrarnir voru sammála um að auka samskipti þjóðanna á sviði jarðhita og mikilvægi þess að undirrita samkomulag um það. Hugsanleg koma Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, til Íslands og samningur þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni var meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu á fundi sínum í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurskautsráðsins í Rússlandi í seinustu viku. Pútín hefur fengið boð um að koma í opinbera heimsókn til Íslands og skýrist fyrir árslok hvort og hvenær af heimsókninni verður að sögn Valgerðar. „Ég tel, miðað við það sem kom fram hjá Lavrov, að miklar líkur séu á því að af þessu geti orðið á næsta ári vegna þess að árið 2008 verða forsetakosningar í Rússlandi.“ Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir aðallega um viðskipti og viðskiptatengd málefni og lagði Valgerður áherslu á að Rússar uppfylltu samning á milli þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni. Íslenskum skipum hefur gengið erfiðlega að veiða þau 2.700 tonn sem þau eiga rétt á samkvæmt samningnum vegna tafa við útgáfu veiðiheimilda af hálfu rússneskra yfirvalda. Valgerður gat ekki sagt til um hver viðbrögð rússneska ráðherrans voru vegna þess máls annað en að því hefði verið vel tekið. „Þetta fer nú í vinnslu innan rússnesku stjórnsýslunnar og ég vonast til áður en langt um líður að við fáum fregnir af því hvernig meðferð þetta fær.“ Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Hugsanleg koma Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, til Íslands og samningur þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni var meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu á fundi sínum í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurskautsráðsins í Rússlandi í seinustu viku. Pútín hefur fengið boð um að koma í opinbera heimsókn til Íslands og skýrist fyrir árslok hvort og hvenær af heimsókninni verður að sögn Valgerðar. „Ég tel, miðað við það sem kom fram hjá Lavrov, að miklar líkur séu á því að af þessu geti orðið á næsta ári vegna þess að árið 2008 verða forsetakosningar í Rússlandi.“ Á fundi sínum ræddu ráðherrarnir aðallega um viðskipti og viðskiptatengd málefni og lagði Valgerður áherslu á að Rússar uppfylltu samning á milli þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni. Íslenskum skipum hefur gengið erfiðlega að veiða þau 2.700 tonn sem þau eiga rétt á samkvæmt samningnum vegna tafa við útgáfu veiðiheimilda af hálfu rússneskra yfirvalda. Valgerður gat ekki sagt til um hver viðbrögð rússneska ráðherrans voru vegna þess máls annað en að því hefði verið vel tekið. „Þetta fer nú í vinnslu innan rússnesku stjórnsýslunnar og ég vonast til áður en langt um líður að við fáum fregnir af því hvernig meðferð þetta fær.“
Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira