Þeir rauðklæddu eru ekki samkvæmir sjálfum sér 9. febrúar 2006 09:34 Ekki ánægður með Rafa Benitez Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur komið Arjen Robben til varnar eftir að leikmenn og þjálfari Liverpool gagnrýndu hann harðlega fyrir leikaraskap sem varð til þess að Jose Reina var rekinn af leikvelli í leik liðanna um síðustu helgi. Rafael Benitez hjá Liverpool sagði eftir leikinn að Robben hefði átt skilið óskarsverðlaun fyrir að hafa látið sig falla með tilþrifum eftir að Reina ýtti við honum og uppskar rautt spjald fyrir vikið. Nú hefur Mourinho hrósað Benitez fyrir að vera einkar snjall en eins og alltaf má lesa mikla kaldhæðni úr orðum Mourinho. "Benitez er frábær stjóri og frábærir stjórar eru snjallir. Það var því mjög snjallt af honum að tala eingöngu um Reina og Robben en ekkert um hvernig við gjörsigruðum þá í leiknum," segir Mourinho. "Liverpool efast um heiðarleika og siðferði en ég man ekki eftir neinum sem efaðist um siðferði þeirra í maí sl. þegar boltinn fór ekki inn fyrir línuna en leikmenn hlupu að línuverðinum og pressuðu á hann að dæma mark. Kannski hefur heimurinn breyst svona mikið á þessum tíma." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur komið Arjen Robben til varnar eftir að leikmenn og þjálfari Liverpool gagnrýndu hann harðlega fyrir leikaraskap sem varð til þess að Jose Reina var rekinn af leikvelli í leik liðanna um síðustu helgi. Rafael Benitez hjá Liverpool sagði eftir leikinn að Robben hefði átt skilið óskarsverðlaun fyrir að hafa látið sig falla með tilþrifum eftir að Reina ýtti við honum og uppskar rautt spjald fyrir vikið. Nú hefur Mourinho hrósað Benitez fyrir að vera einkar snjall en eins og alltaf má lesa mikla kaldhæðni úr orðum Mourinho. "Benitez er frábær stjóri og frábærir stjórar eru snjallir. Það var því mjög snjallt af honum að tala eingöngu um Reina og Robben en ekkert um hvernig við gjörsigruðum þá í leiknum," segir Mourinho. "Liverpool efast um heiðarleika og siðferði en ég man ekki eftir neinum sem efaðist um siðferði þeirra í maí sl. þegar boltinn fór ekki inn fyrir línuna en leikmenn hlupu að línuverðinum og pressuðu á hann að dæma mark. Kannski hefur heimurinn breyst svona mikið á þessum tíma."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti