Sport

Ísland mætir Svíum aftur

 

Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur í riðli með Svíum, Spánverjum, Dönum, Lettum, Norður-Írum og Liechtenstein í undankeppni EM 2008, en dregið var í riðla í morgun.

A riðill: Portúgal, Pólland, Serbía-Svartfjallaland, Belgía, Finnland, Armenía, Aserbaídsjan og Kasakstan.

B riðill: Frakkland, Ítalía, Úkraína, Skotland, Litháen, Georgía, Færeyjar.

C riðill: Grikkland, Tyrkland, Noregur, Bosnía, Ungverjaland, Moldavía og Malta.

D riðill: Tékkland, Þýskaland, Slóvakía, Írland, Wales, Kýpur og San Marino.

E riðill: England, Króatía, Rússland, Ísrael, Eistland, Makedónía og Andorra.

F riðill: Svíþjóð, Spánn, Danmörk, Ísland, Lettland, Norður-Írland og Liechtenstein.

G-riðill: Holland, Rúmenía, Búlgaría, Slóvenía, Albanía, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×