Nýtt flugfélag á Akureyri 8. desember 2006 15:56 Norðanflug ehf., félag um fraktflug frá Akureyri til meginlands Evrópu, var stofnað á Akureyri í dag en hefur starfsemi næsta vor. Stofnendur eru Samherji hf., Hf. Eimskipafélag Íslands og SAGA Fjárfestingar ehf. Hlutafé er 50 milljónir króna. Í tilkynningu segir að fjölmargir hagsmunaaðilar hafi lýst yfir áhuga á því að koma að verkefninu enda ljóst að mjög brýn þörf er fyrir beina fraktflutninga loftleiðina frá Akureyri. Í stjórn félagsins sitja Unnar Jónsson, Samherja, Steingrímur Pétursson, ráðgjafi, og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, frá SAGA Fjárfestingum. Félagið hefur sett sér skýr markmið og verður unnið að frekari undirbúningi starfseminnar á næstu vikum. Starfsemi félagsins verður kynnt ítarlega í febrúar á næsta ári. Haft er eftir Unnari Jónssyni, forstöðumanni flutningasviðs Samherja, að mikill áhugi sé á verkefninu hjá fjölmörgum fyrirtækjum. „Markaðurinn fyrir ferskan fisk er mikill og vaxandi. Til marks um það má nefna að um 15 tonn af ferskum fiskflökum eru flutt daglega frá Eyjafjarðarsvæðinu. Það samsvarar einni þotu á dag. Það er því engin spurning að Norðanflug mun mæta brýnni þörf og mun væntanlega vera með ferðir 3-5 sinnum í viku að minnsta kosti,“ segir hann. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Sjá meira
Norðanflug ehf., félag um fraktflug frá Akureyri til meginlands Evrópu, var stofnað á Akureyri í dag en hefur starfsemi næsta vor. Stofnendur eru Samherji hf., Hf. Eimskipafélag Íslands og SAGA Fjárfestingar ehf. Hlutafé er 50 milljónir króna. Í tilkynningu segir að fjölmargir hagsmunaaðilar hafi lýst yfir áhuga á því að koma að verkefninu enda ljóst að mjög brýn þörf er fyrir beina fraktflutninga loftleiðina frá Akureyri. Í stjórn félagsins sitja Unnar Jónsson, Samherja, Steingrímur Pétursson, ráðgjafi, og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, frá SAGA Fjárfestingum. Félagið hefur sett sér skýr markmið og verður unnið að frekari undirbúningi starfseminnar á næstu vikum. Starfsemi félagsins verður kynnt ítarlega í febrúar á næsta ári. Haft er eftir Unnari Jónssyni, forstöðumanni flutningasviðs Samherja, að mikill áhugi sé á verkefninu hjá fjölmörgum fyrirtækjum. „Markaðurinn fyrir ferskan fisk er mikill og vaxandi. Til marks um það má nefna að um 15 tonn af ferskum fiskflökum eru flutt daglega frá Eyjafjarðarsvæðinu. Það samsvarar einni þotu á dag. Það er því engin spurning að Norðanflug mun mæta brýnni þörf og mun væntanlega vera með ferðir 3-5 sinnum í viku að minnsta kosti,“ segir hann.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Sjá meira