Innlent

Vill friðlýsa Skerjafjörð

Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, í ræðustóli á Alþingi í kvöld.
Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, í ræðustóli á Alþingi í kvöld. MYND/NFS

Friðlýsing Skerjafjarðar, frumvarp um Vatnajökulsþjóðgarð og undurbúningshópur sem vinnur að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum voru meðal umræðuefna Jónínu Bjartmarz, umhverfisráðherra, á Alþingi í kvöld.

Jónína vill friðlýsa Skerjarfjörð enda sé þar fjölbreytt fuglalíf allt árið í kring. Hún sagði Vatnajökulsþjóðgarð samt stærsta verkefnið í umhverfisvernd og að frumvarp um hann yrði lagt fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×